Frón - 01.06.1944, Page 43

Frón - 01.06.1944, Page 43
Töfralandið Eftir Svein Bergsveinsson. Sporvagnar hvína um stórborgarstrætin. Streymandi mannfjöldinn beygir um horn.------ En ég er a5 hugsa um hólinn minn græna. Horn átti’ eg, skeljar og fjárréttarkorn. Ástleitnar konur með eldrauðar varir auganu mæta hér snemma og síð.------- Ég gleymi því aldrei í göngunum heima, er geldféð við rákum um haglöndin víð. Hvergi er friður! Hvergi er næði! Hringiðan svelgir oss. Stórborgin hlær.----- Manstu það, bróðir, við hleyptum um heiðar. Himinninn var okkur jörðu nær.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.