Frón - 01.06.1944, Page 44

Frón - 01.06.1944, Page 44
106 Sveinn Bergsveinsson Ég veit að þú spyrð mig: hví volastu þarna? Viltu’ ei heim aftur dalinn þinn í? þar barnsskónum sleiztu, á berjamó lástu. Hann býður þér faðm sinn opinn á ný. Ég get því ei svarað. Svo undarleg eru þau örlög sem bundu mér tjóður um háls, en töfraland þetta er ei lengur við lýði. Pað sem leið mér um huga var æska mín sjálfs.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.