Frón - 01.06.1944, Síða 45
»Reikult er rótlaust pangið«
Eftir Guðmund Arnlaugsson.
inatt hvarflar hugurinn aftur í tímann, stundum allt heim
J_y í bernsku, oftlega þó styttri leið. Alloftast eru þaS sömu
hlutirnir sem þá leita inn á sjónarsviSiS, ekki alltaf neinir
.stórkostlegir né örlögþrungnir atburSir, heldur miklu fremur
einhver lítilmótleg fyrirbæri sem manni er næst aS halda aS
engir aSrir muni, hlutir sem hafa komiS nær manni en nokkrum
öSrum, eitthvert smávægi sem hefur sært, einhver hlýja úr
óvæntri átt, smáger en þó nóg til aS vekja yl á ný mörgum
árum seinna, aftur og aftur.
Stundum kemur þaS einnig fyrir aS tilviljun verSur til aS
reka einhverja nýja mynd fram í hugann, eitthvaS sem maSur
var eiginlega löngu búinn aS gleyma, og þessi mynd dregur svo
meS sér aSrar fleiri, liSinn tími fær skyndilega nýjan ilm, blæ
veruleikans.
Þannig var eg fyrir nokkru staddur í sporvagni á leiS inn í
bæ, er ég sá allt í einu húsaröSina umhverfis á nýjan hátt. Þessi
húsaröS er engan veginn sérstök, múrsteinshús eins og gengur,
misjafnlega snotur, ekkert sem dragi athyglina öSru fremur. Og
síSur en svo aS þaS skerpi sjónina aS maSur á þarna leiS hjá
nærri daglega. í rauninni er maSur löngu hættur aS sjá þessi hús,
maSur hefur aSeins óljósa hugmynd um þau, klunnaleg og óhrein
hús, full af fólki sem fer syfjaS á fætur og þreytt í rúmiS, en
þó á engan hátt óvingjarnleg, vekja aS minnsta kosti enga
andúS.
En skyndilega sér maSur þessi hús meS öSrum augum, allt í
•einu er eitthvaS undarlegt, næstum fjandsamlegt komiS í fas
þeirra. FormiS sem næstum var máS út treSur sér inn á mann,
þeim mun skýrar sem samanburSurinn viS reykvísk hús kemur
lengra fram í meSvitundina. Allt í einu stendur samhengiS ljós-
lifandi fyrir manni: ÞaS var svona sem þú sást hús og götur í
Kaupmannahöfn fyrsta veturinn þinn hér. Hinu ókunna hættir
miklu fremur til aS vekja fjandsamlegar kenndir en því sem
maSur gagnþekkir, sjónin skerpist og maSur er stöSugt á verSi.
Form bygginga og gatna brennir sig inn í meSvitundina, og á
hak viS vakir samanburSurinni viS Reykjavík.