Frón - 01.06.1944, Qupperneq 54

Frón - 01.06.1944, Qupperneq 54
116 Jón Helgason óbreyttar þýSingar útlendra fræSirita reynist henni oft gagns- litlar, þá mun þaS ennþá miklu fremur eiga viS um Grænlendinga. En hvaS sem þessu líSur, þá er þaS víst aS þjóSernistilfinning Grænlendinga er aS vakna, aS minnsta kosti meSal þeirra er hér dveljast. Eitt mál sem veriS hefur á dagskrá í félagi þeirra er mannanöfnin. Fyrir blöndun viS danskar ættir, fyrir tilhlutun danskra presta og trúboSa og fyrir undirlægjuhátt Grænlendinga sjálfra er nú svo komiS aS þeir hera flestallir dönsk nöfn, einatt sótt í bifliuna eSa konungsættina. PaS er átakanlegt aS sjá i minningargrein um tvo látna grænlenzka sagnamenn í fornum stíl, líklega einhverja síSustu fulltrúa ævagamallar þjóSlegrar kunnáttu, aS annar hafSi veriS skírSur Sören Sakkæussen en hinn Peter Schmidt. Sú var lika einu sinni tíSin á Islandi aS nafn- togaSur myndarmaSur á þjóSfrægu höfuSbóli taldi sér vegsauka aS bera nafniS Olsen... En nú er Grænlendinga fariS aS langa til aS reisa viS sín fornu nöfn, og hafa þar fullan stuSning sanngjarnra og menntaSra manna meSal Dana. I’aS kemur viSa fram aS Grænlendingar telja sig skorta sjálfstraust og djörfung, enda mun fátt hafa veriS gert til aS glæSa þessa eiginleika. Þegar félag þeirra var stofnaS, vakti einhver máls á því, aS nú yrSi aS biSja Grænlandsstjórn leyfis. En aSrir bentu á aS slíkt væri óþarfi, vegna þess aS í Danmörku væru Grænlendingar undir dönskum lögum og gætu því frjálsir ráSizt í þetta stórræSi... í blaSi sínu láta Grænlendingar í ljósi þá trú sína og von aS þeir muni reynast hlutgengir viS aSra menn, ef hætt verSi aS líta á þá eins og börn sem fyrir engu sé trúandi, enda muni aukin ábyrgS hafa í för meS sér meiri þroska og hæfileika til sjálfstæSs frumkvæSis. ,Peim sárnar aS vita sig ekki talda jafnoka annarra. Peir kvarta um aS menntunarleysi standi sér fyrir þrifum, og má í því sambandi geta þess aS háskóla- genginn Grænlendingur er enginn til. Enn fremur sé bókakostur þeirra fáskrúSugur, t. d. of fátt bóka er fræSi þá um þeirra eigin þjóS eSa nánustu frændur hennar, lífskjör þeirra og forna menningu. Pess er getiS aS í efstu skólabekkjum sé kennd saga Danmerkur, en saga Grænlands er engin til á máli landsmanna, hvorki til skólanýtslu né viS alþýSu hæfi. A5 vísu fara þeir fjarska varlega. Hlutskipti þeirra hefur um langan aldur ekki veriS til þess falliS aS stæla upp í þeim stærilæti né heimtufrekju. En ekki þarf lengi aS lesa í blaSi þeirra til aS sjá aS þeir hafa sínar skoSanir um sitthvaS sem betur mætti fara en hingaS til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.