Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 55

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 55
Orðabelgur Saga íslendinga. Fimmta bindi. Seytjánda öld. SamiS hefur Páll Eggert Ólason. Rvík 1942. Islenzk sagnaritun hefur fram aS þessu aS mestu leyti veriS persónusaga og mannfræSi. 1 ævisögum einstakra manna, ættar- tölum og öSrum líkum ritum hefur miklum fróSleik veriS safnaS, en yfirlitsrit um líf þjóSarinnar á liSnum öldum eru sárafá, og þá ekki nema um einstakar hliSar þjóSlífsins á skemmri tímabilum. Pví mátti telja þaS til tíSinda þegar sú frétt barst hingaS aS í ráSi væri aS gefa út sögu Islendinga í tíu bindum, sem samin skyldi af færustu sagnariturum landsins. AS því er hingaS hefur frétzt, eru nú komin út tvö bindi þessa ritverks, 5. og 6. bindi, og hefur eitt eintak af 5. bindi borizt hingaS til lands. MeS venjulegri atorku hefur Páll Eggert Ólason orSiS fyrstur allra þeirra sem aS ritinu standa til aS ljúka því hlutverki sem honum hefur veriS ætlaS. En kapp er bezt meS forsjá, og aS loknum lestri bókarinnar verSur naumast annaS sagt, en aS betra hefSi veriS aS útkoma hennar hefSi dregizt enn um hríS, ef nokkur von hefSi veriS um aS hún hefSi þá getaS orSiS meS öSru sniSi. Bókinni er skipt í þrjá meginþætti: um stjórnhætti, um menningu og menntir og um þjóShagi. Tveir fyrstu þættirnir eru nokkurn veginn jafn fyrirferSarmiklir, um 200 bls. hvor, en hinn síSasti um 50 bls. Um meginhluta bókarinnar, fyrstu þættina tvo, er þaS skemmst aS segja, aS þar er hjakkaS í gömlu fari íslenzkrar sagnaritunar: á þessum 400 bls. er aS heita má ekkert Grannar vorir í vestri (niðurlag). hefur veriS. Og viS þaS mega allir una vel aS þeir vakni sjálfir til íhugunar um hagsmuni sína og framtíS. Á einum fundi í félagi Grænlendinga voru menn látnir standa UPP og skýra frá hvaS þeim hefSi þótt nýstárlegast aS sjá og reyna er hingaS kom. Einn hafSi undrazt mest kurteisi afgreiSslu- fólksins í búSunum. Annar nefndi til vetrarkuldann ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.