Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 58

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 58
120 OrSabelgur 50 bls., fjallar um þjóðhagi. Er þar fyrst stutt yfirlit um árferði, sóttir og mannfelli, þá saga verzlunarfyrirkomulagsins og loks 15 bls. um atvinnuvegi og framkvæmdir. Hér er þó aS heita má aSeins talaS um yfirborS sögunnar, rakin saga hinna ýmsu verzlunarfélaga, gerS nokkur grein fyrir landaurareikningi og leigumála jarSa o. s. frv., en alla fjárhagslega þróunarsögu vantar, bæSi í verzlun og atvinnuvegum. AS vísu má virSa höfundi þetta nokkuS til vorkunnar, því aS frumrannsóknir skortir á flestum sviSum um þessi efni, og um sumt er til fátt eitt gagna. En óneitanlega hefSi veriS þarfara aS eySa einhverju af því púSri sem fariS hefur í mannfræSi og ævisögur, í tilraun til yfirlits um fjárhagsþróun og afkomu almennings á 17. öld, enda hefSi þá ekki orSiS eins gífurlegur baggamunur á einstökum þáttum bókarinnar og nú er raun á. Til samanburSar um þáttaskiptingu bókarinnar og vinnubrögS annarra sagnfræSinga nú á tímum mætti benda á hliSstætt rit um sögu NorSmanna: Det norske folks liv og historie gjennem tidene, sem kom út í tíu bindum á árunum 1929—35, og er því álíka stórt rit og Sögu íslendinga er ætlaS aS verSa. 5. bindi áSurnefndrar bókar (eftir Sverre Steen) nær yfir árin 1640—1720 og er um 420 bls. aS stærS. Þáttaskiptingin er hér meS þeim hætti, aS stjórnmála- og viSburSasaga fyllir um 230 bls., saga atvinnuvega og afkomu um 175 bls., en bókmenntir og listir fá aSeins 14 bls. í sinn hlut. Nú voru bókmenntir NorSmanna aS vísu ekki sérlega fjölskrúSugar á þessu tímabili, svo aS þess er rétt aS geta, aS í næsta bindi (um árin 1720—70) er 28 bls. variS til aS lýsa bókmenntum og listum, en í þeim kafla er auk annarra rætt um sjálfan Holberg. AS vísu eiga bókmenntir og andleg störf fyrir margra hluta sakir skiliS virSulegri sess í sögu íslendinga en flestra annarra þjóSa, en minna má gagn gera en orSiS er í þessari bók, og ekki sízt væri þörf lýsingar af allt öSru tagi. Höfundur þessarar bókar er ekki einn um ábyrgSina á því hvernig hún er úr garSi gerS. Páll Eggert Ólason hefur unniS íslenzkum fræSum ómetanlegt gagn meS rannsóknum sínum og ritum. En þau hafa veriS nokkuS einhæf, rannsóknir á persónu- sögu meir en á almennri sögu. Peim mun meiri skylda hvíldi á herSum ritstjórnar þeirrar sem á aS sjá um útgáfu Sögu Islendinga, aS hafa hönd í bagga um sniS og efnisskipun þessa bindis, ekki sízt þegar þaS er fyrsta bindi verksins sem kemst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.