Frón - 01.06.1944, Qupperneq 60

Frón - 01.06.1944, Qupperneq 60
122 Orðabelgur krónólógía sé; SigurSur hefur sjálfur búiS til orSiS. PaS þýSir öskutímatal, og bókin hljóSar í stuttu máli um þá hugmynd SigurSar aS skipta jarSsögu Islands í öskutimabil. Pegar grafiS er í moldina á íslandi verSa hvervetna fyrir öskulög, sum þykk, önnur þunn, sum djúpt, önnur grunnt, eftir mismunandi eldgos úr ýmsum fjöllum: Heklu, Kötlu, öskju, Trölladyngjum og mörgum öSrum þeirra nótum. Pessi lög má rekja meS rann- sóknum, fylgja þeim um landiS, sjá hvar þeirra gætir mest og hvar þau þynnast og enda. Allt virSist óreiSa í fyrstu, en smátt og smátt mun myndin skýrast og atriSin skipast í rétta röS; sum lögin verSa ákveSin meS fullri vissu: þetta er úr Heklugosinu 1693, þetta úr öskjugosinu 1875, þetta úr Kötlugosinu 1918. Pannig hlotnast jarSfræSingnum viSmiSanir sem honum eru dýrmætar. Sú saga sem hann Ies úr einhverju tilteknu jarSlagi er ekki lengur timalaus; ef t. d. öskulagiS úr Heklu 1693 er undir, en annaS úr sama fjalli 1766 ofan á, er tíminn þar meS markaSur innan árafjölda skaplegrar mannsævi. PaS sem ísland hefur fram yfir flest eldfjallalönd önnur er aS vænta má aS árfesta megi mörg lögin meS tilstyrk gamalla frásagna um gosin. Pegar náttúrufræSin kemur svo til og greinir lögin hvert frá öSru eftir efnasamsetningu og öSrum séreinkennum, er von til aS langt megi komast. Ennþá eru þessar athuganir rétt aS hefjast. PaS var ætlun SigurSar aS halda þeim áfram sumurin 1940 og 1941, en því varS eigi viSkomiS sökum stríSsins. Hann hefur þá tekiS þann kostinn aS tjalda því sem til var, og getur þó nú þegar lagt fram merkilega niSurstöSu. Hann sýnir fram á aS »efra ljósa lagiS«, sem kalIaS er á NorSurlandi, sé komiS úr Heklugosinu áriS 1300, og aS þetta gos hafi eytt byggSina í Pjórsárdal. Frá þessu hefur áSur veriS skýrt í Fróni í sérstakri grein um fornleifarannsóknir þar í dalnum 1939. Ef þær rannsóknir hafa veriS SigurSi mikils verSar, þá má ekki síSur vænta aS öskutímatal hans verSi framvegis íslenzkri fornminjafræSi hinn mesti styrkur. PaS er tvennt ólíkt aS finna hlut eSa rúst í jörSu milli tveggja árfestra öskulaga eSa aS hafa ekkert viS aS stySjast um aldurinn annaS en getgátur og líkur. Svona veitir hver fræSigreinin annarri fulltingi. Bók SigurSar er auSug aS frjósömum hugmyndum, hún bendir á ýms viSfangsefni og stuSlar til aS undirbúa nánari rannsóknir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.