Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 64

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 64
126 Orðabelgur á eftir fer stuttur útdráttur úr skýrslu fráfarandi stjórnar um störf félagsins á síSasta ári. Á árinu voru haldnir 4 fundir og 10 kvöldvökur eSa almennar samkomur. öll fundarstarfsemi félagsins hefur veriS miklum erfiSleikum háS frá því á síSastliSnu sumri sakir útgöngubanns. og húsnæSisvandræSa. Félagar voru 77 á síSasta aSalfundi, einn bættist viS á árinu, en átta fluttust burt af félagssvæSinu. Af 70 félögum eru nú 18 viS nám, og skiptast þeir þannig á skólai Á háskólanum 7, á tekniska háskólanum 6, á landbúnaSar- háskólanum 2, á akademíunni 2 og á skjalaþýSendaskólanum 1. Pessir félagsmenn luku embættisprófi á árinu: Einar Vigfússon í garSyrkju, GuSbrandur HlíSar í dýralækningum, GuSni GuS- jónsson meistaraprófi í grasafræSi, Gunnar Tómasson í vélaverk- fræSi, Gunnlaugur Pálsson í húsagerSarlist, Marteinn Björnsson i byggingaverkfræSi, Þorbjörn Sigurgeirsson meistaraprófi í eSlisfræSi, ÞorvarSur Jón Júliusson í hagfræSi. Hinn síSastnefndi tók próf viS háskólann í Árósum og er fyrsti Islendingur sem embættisprófi hefur lokiS viS þann skóla. Eins og getiS hefur veriS um áSur í Fróni áskotnaSist félaginu mikil rausnargjöf í haust, þegar því voru sendar 7015 danskar krónur sem gamlir Hafnarstúdentar heima höfSu safnaS. MeS þessu fé er starfsemi félagsins og útgáfa Fróns fjárhagslega. tryggS um sinn. FélagiS hefur lagt fram fé aS hálfu viS íslendinga- félagiS til kostnaSar viS íslenzka söngflokkinn og viS sundnám- skeiS íslendinga á síSasta sumri. J. B. Róðrarfélagið »Hekla«. í síSasta hefti Fróns fór ég m. a. nokkurum orSum um róSrar- félag íslendinga hér í Höfn og minntist á þaS, aS félagiS hefSi í hyggju aS eignast róSrarbát. ÞaS var þó meS hálfum huga, aS viS réSumst í þaS fyrirtæki, því aS svona bátur kostar á þriSja þúsund krónur og efnin voru lítil fyrir hendi. En þaS sýndi sig fljótt, aS landar hér brugSust ekki vonum okkar, er viS leituSum til þeirra. ViS stofnuSum til happdrættis meS 2000 miSum, sem seldust allir aS heita má. Hreinn ágóSi varS því um 1300 krónur. Ekki hefSi þó tekizt aS selja svo marga miSa, ef Danir hefSu ekki líka veriS drjúgir til aS kaupa þá. Einnig hafa 10 landar og 2 Danir gerzt styrktarfélagar og er vonandi aS fleiri bætist í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.