Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 66

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 66
128 Orðabelgur 1892), SéS og lifaS IndriSa Einarssonar, Virkum dögum, Manni og konu, íslenzkum þjóSsögum, Vistaskiptum Einars Kvarans og SjálfstæSu fólki Halldórs Kiljans Laxness. Stúdentakvartett söng. 84 nöfn í gestabók. 2. kvöldvaka, 16. jan. 1944 (kl. 14). LesiS upp úr íslands- klukku Halldórs Kiljans Laxness, sem þá var nýkomin hingaS. 63 nöfn í gestabók. 3. kvöldvaka, 3. febr. 1944. LesiS upp úr nýkominni bók, Islenzkri menningu eftir SigurS Nordal, 1. bindi. 49 nöfn í gestabók. 4. kvöldvaka, 18. febr. 1944. HaldiS áfram lestri sömu bókar og á síSustu kvöldvöku. 54 nöfn í gestabók. 5. kvöldvaka, 10. marz 1944. LesiS upp úr nýkomnum bókum, Hornstrendingabók Eorleifs Bjarnasonar og í verum eftir Theó- dór FriSriksson. 43 nöfn í gestabók. 6. kvöldvaka, 24. marz 1944. Minnzt 100 ára dánarafmælis Bertels Thorvaldsens (J. B.). LesiS upp úr nýkominni bók, Áföngum SigurSar Nordals. 47 nöfn í gestabók. 7. kvöldvaka, 25. apríl 1944. LesiS upp úr nýkomnum fyrsta árgangi Helgafells. 62 nöfn í gestabók. 8. kvöldvaka, 12. maí 1944. LesiS upp úr nýkomnum íslenzk- um bókum: Minningum frá MöSruvöllum, Islenzkri menningu SigurSar Nordals, Helgafelli fyrsta árgangi, og FerS án fyrir- heits eftir Stein Steinarr. 52 nöfn í gestabók. Enn má geta þess, aS öllum Islendingum var heimilaSur aS- gangur aS erindi Jóns Helgasonar »A5 yrkja á íslenzku«, sem flutt var á aSalfundi Stúdentafélagsins 25. febr. 1944. ErindiS er prentaS hér aS framan, nokkuS aukiS og breytt. Á fundinum voru skráS 54 nöfn í gestabók. J. H. og J. B. Til lesenda Fróns. Dráttur sá sem orSiS hefur á útkomu Fróns aS þessu sinni er ekki meS öllu ritstjórn og útgefendum aS kenna. PrentsmiSja sú sem prentar Frón varS fyrir spellvirkjum 23. apríl, og var því um skeiS dregiS svo mjög úr afköstum hennar aS margt varS aS sitja á hakanum sem ekki varS taliS bráSnauSsynlegt. Næsta hefti Fróns mun heldur ekki geta komiS út á réttum tíma, en vonandi ætti þaS aS geta komiS í septembermánuSi. J. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.