Morgunblaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 55
Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju
28. nóvember – 31. desember 2015
Miðasala er í Hallgrímskirkju . 510 1000 og á midi.is
Listvinafélag Hallgrímskirkju 34. starfsár - LISTVINAFELAG.ISlistvinafelag.is - motettukor.is
LJÓS Í LOFTI GLÆÐIST
Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju
laugardagur 5. des. kl. 17 - Sunnudagur 6. des. kl. 17 - Þriðjudagur 8. des. kl. 20
Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju
Lenka Mátéová orgel
Einsöngvarar úr röðum kórfélaga
Á efnisskránni er aðventu- og jólatónlist m.a. eftir: Gabrieli, Praetorius,
Eccard, Franck, Hassler, Gustav Holst og Hafliða Hallgrímsson Aðgangseyrir: 4.900/3.900 - námsmenn: 2.450
Málmblásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands:
Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson trompet
Oddur Björnsson og Sigurður Þorbergsson básúna
Stjórnandi Hörður Áskelsson
ORGELTÓNLEIKAR - AÐVENTA
Veni redemptor gentium – Nú kemur
heimsins hjálparráð
28. nóvember laugardagur 12.00–12.30
Björn Steinar Sólbergsson flytur aðventutónlist eftir
Bach og Guilmant. Upptaktur að fallegri stemmningu
í Hallgrímskirkju á aðventunni.
Aðgangseyrir: 2.000 kr. / listvinir: 50% afsláttur
ORGELTÓNLEIKAR - JÓL
Fæðing frelsarans – Orgeltónleikar
27. desember sunnudagur 17.00
Björn Steinar Sólbergsson organisti flytur hið
magnaða La Nativité du seigneur – Fæðing
frelsarans. Níu hugleiðingar fyrir orgel eftir Olivier
Messiaën. Eitt frægasta jólaorgelverk allra tíma.
Aðgangseyrir: 2500 kr. / listvinir: 50% afsláttur
AÐVENTUTÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUM
4. desember föstudagur 12.00–12.30
11. desember föstudagur 12.00–12.30
18. desember föstudagur 12.00–12.30
Í hádeginu á föstudögum á aðventunni býður Schola cantorum upp
á fagra kórtónlist tengda aðventu og jólum. Boðið verður upp á
mismunandi efnisskrár á hverjum tónleikum.
Upplagt tækifæri til að koma við í Hallgrímskirkju í hádeginu og eiga
stutta, hátíðlega stund í aðdraganda jóla. Stjórnandi kórsins er Hörður
Áskelsson.
Aðgangseyrir: 2500 kr. / listvinir: 50% afsláttur
JAZZ FYRIR JÓLIN
17. desember fimmtudagur
20.00
Jazzdúófrá Þýskalandi flytur
jólatónlist. Markus Burger
píanóleikari og Jan von Klewist
saxófónleikari ferðast nú um
heiminn sem tónlistarsendiboðar
Þýskalands í tilefni af 500 ára
afmælis siðaskiptanna árið 2017.
Fluttir verða jólasálmar í jazzbúningi. Tónleikarnir eru í samvinnu við Þýska
sendiráðið á Íslandi.
Aðgangur ókeypis.
HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT
31. desember Gamlársdagur 17.00
Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir
H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Björn Steinar
Sólbergsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg
hátíðarverk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Bach og Albinoni. Áramótastemmningin
byrjar með hátíðarhljómum þeirra félaga, enda njóta þessir tónleikar
gríðarlega mikilla vinsælda.
Aðgangseyrir: 3.500 kr. / listvinir: 50% afsláttur