Morgunblaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 107
DÆGRADVÖL 107
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015
www.versdagsins.is
Guð er
hjálp mín,
Drottinn
er styrkur
minn...
Söluaðilar: Reykjavík: Gilbert úrsmiður, Laugavegi 62 | Gullúrið, Mjódd | GÞ skartgripir og úr, Bankastræti 12 | Meba, Kringlunni Meba-Rhodium,
Smáralind | Michelsen Úrsmiðir, Kringlunni | Rhodium, Kringlunni | Jón Sigmundsson skartgripaverslun, Laugavegi 5 | Úra- og skartgripaverslun
Heide, Glæsibæ | Hafnarfjörður: Úr og Gull, Firði | Keflavík: Georg V. Hannah, úrsmiður, Hafnargötu 49 | Akureyri: Halldór Ólafsson úrsmiður,
Glerártorgi | Akranes: Guðmundur B. Hannah, úrsmiður, Suðurgötu 65 | Egilsstaðir: Klassík, Selási 1 | Selfoss: Karl R. Guðmundsson, úrsmiður,
Austurvegi 11 | Vestmannaeyjar: Geisli, Hilmisgötu 4
6 7 3 2 1 8 9 5 4
9 1 2 7 5 4 6 8 3
5 8 4 6 3 9 7 1 2
7 5 6 8 2 1 3 4 9
4 2 9 5 6 3 8 7 1
1 3 8 9 4 7 2 6 5
3 6 1 4 7 2 5 9 8
8 4 7 3 9 5 1 2 6
2 9 5 1 8 6 4 3 7
4 6 3 2 7 9 8 5 1
9 7 1 8 6 5 2 3 4
2 8 5 4 3 1 7 6 9
7 4 2 5 8 6 1 9 3
5 3 6 9 1 7 4 8 2
8 1 9 3 4 2 6 7 5
3 9 4 6 2 8 5 1 7
1 2 8 7 5 3 9 4 6
6 5 7 1 9 4 3 2 8
8 9 3 4 2 1 7 6 5
6 5 4 3 8 7 2 9 1
7 1 2 6 5 9 4 3 8
5 4 8 1 6 2 9 7 3
3 2 1 7 9 8 6 5 4
9 6 7 5 4 3 1 8 2
2 7 5 8 1 6 3 4 9
4 3 9 2 7 5 8 1 6
1 8 6 9 3 4 5 2 7
Lausn sudoku
Nóaorð lítur framandlega út, enda mun nóa komið úr pólýnesísku. Orðið mun hafa tíðkast hér frá því
snemma á 20. öld. En samheiti er feluorð, t.d. sá guli um þorsk eða lágfóta um ref. Notað í stað bann-
orðs, vítaorðs, t.d. ef sú hjátrú hvílir á veiði að hún misheppnist ef dýr er nefnt réttu nafni.
Málið
26. nóvember 1594
Tilskipun um að Grallarinn
(Graduale) skyldi notaður
sem messusöngsbók í báðum
biskupsdæmunum tók gildi.
Guðbrandur biskup Þorláks-
son gaf bókina út.
26. nóvember 1981
Veitinga- og skemmtistað-
urinn Broadway við Álfa-
bakka í Reykjavík var opn-
aður en þá var innan við
hálft ár frá því að fram-
kvæmdir hófust. Síðar var
húsnæðinu breytt fyrir kvik-
myndasýningar.
26. nóvember 1998
Eftirlitsmyndavélar voru
formlega teknar í notkun í
miðborg Reykjavíkur, en áð-
ur höfðu verið gerðar til-
raunir með þær. Í upphafi
voru myndavélarnar átta og
var markmiðið „að fækka af-
brotum og skemmd-
arverkum á almannafæri,“
eins og það var orðað í Morg-
unblaðinu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
2
1 2 7 5 6 3
3 7 1
8 1
4 2 8
4 2 6 5
5 8
7 3 2
4 3 7
3 2 7 8 1
9 2
1 7 6
5 8 9 3
7
1 3 5
2 1
3 6
7 9 3 2
1 6
5 4 8 9 1
7 3
1 9 4
9 6 7 3
5 8 4 9
3 8 6
1 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
R G D B Y B U R S T A Ð I R R O Q V
A H M H U R Ð A R L A U S T A E I J
H N M C G T W J W P O C M T D C Ð B
M Á D T B I P K V W Q F U Z D U A S
H U T S Z I V I O E Z P E X Æ U S F
A C N Í T R N C K L R A R G L B Ú P
Q R M U Ð Æ U I S S A K E A K A S X
T M I T L A Ð N N J T G L A N T E L
Q W R T E Á H U I R E T E E I N J A
B X L X P A M A L Ð O H É R G N A L
A G R A P I S T L I R H A T Ð A V S
G I Y S F H K K T D T O R C S A R Z
M H J P U G X S O Á S N R A N U R W
Q N V G I Z L P R T S I U A N A R K
M A X R D Q R N I A I N N M T Ó Z R
J E L O D X F S V O J N J S X I J G
O Y N V A T W I X X G F N F K Q E S
K D K D C P K Ð U Ð U K K Ö Þ F A L
Skotinn
Afþökkuðuð
Andstæðulitnum
Burstaðir
Fjarskipti
Hurðarlaust
Hátíðahaldsins
Jesúsaði
Klæddar
Kolagerðar
Leitarorðinu
Sannar
Sjónarhornin
Stéttskiptu
Sáttmálunum
Verklegar
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 metn-
aðargjarn, 8 í vondu
skapi, 9 þakin ryki, 10
ætt, 11 fugl, 13 búa til,
15 æki, 18 vatnsból, 21
guð, 22 bogna, 23 held-
ur, 24 þekkta.
Lóðrétt | 2 munn-
tóbak, 3 setja takmörk,
4 málms, 5 regn, 6
styrkt, 7 óttast, 12
tangi, 14 elskur, 15 hæð,
16 hindra, 17 stefni, 18
reykjarsvælu, 19 hárið,
20 ill kona.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 húkka, 4 tíkin, 7 mjúkt, 8 gulli, 9 ill, 11 rétt, 13 maga, 14 óarga, 15 barm, 17
trúa, 20 orm, 22 tímar, 23 örðug, 24 renna, 25 kæran.
Lóðrétt: 1 humar, 2 klúrt, 3 atti, 4 tagl, 5 kelda, 6 neita, 10 lærir, 12 tóm, 13 mat, 15
bætur, 16 ríman, 18 ræður, 19 angan, 20 orka, 21 mörk.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. Rge2 b5 4. g3 Bb7
5. Bg2 e6 6. 0-0 Rf6 7. d3 d5 8. exd5
Rxd5 9. a4 Rxc3 10. Rxc3 Bxg2 11. Kxg2
b4 12. Df3 Rd7 13. Re4 Be7 14. Bf4 0-0
15. h4 h6 16. Hae1 e5 17. Bc1 f5 18. Rd2
Kh8 19. Rc4 Dc7 20. b3 f4
Staðan kom upp í kvennaflokki Evr-
ópukeppni landsliða sem lauk fyrir
skömmu í Laugardalshöll. Lenka
Ptácníková (2.189) hafði hvítt gegn
hinni norsku Sheilu Barth Sahl
(2.190). 21. Bxf4! exf4 22. Hxe7 hvítur
hefur nú yfirburðatafl. Framhaldið varð
eftirfarandi: 22. … fxg3 23. Dg4! Dc6+
24. f3 Df6 25. Hxd7 Hae8 26. Kxg3
He2 27. f4 Hfe8 28. Re5 Hxc2 29. Hf7
Hxe5 30. Hxf6 He3+ 31. Hf3 Hee2 32.
Hf8+ Kh7 33. Df5+ og svartur gafst
upp. Af 30 keppnissveitum lenti lið Ís-
lands í 27. sæti en fyrir fram mátti bú-
ast við að liðið lenti í 29. sæti. Íslenska
liðið varð fyrir ofan bæði Dani og Finna.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hænueggið. N-NS
Norður
♠72
♥9
♦D5
♣KG1097542
Vestur Austur
♠DG10965 ♠84
♥K8642 ♥DG1075
♦109 ♦KG862
♣– ♣6
Suður
♠ÁK3
♥Á3
♦Á743
♣ÁD83
Suður spilar 6G.
Hrólfur Ó. Hjaltason undraðist
heppni sína í þessu spili. Hann var með
sleggjuna í suður og makker hans og
bróðir, Oddur Hjaltason, vakti á 3♣ í
fyrstu hendi. Þetta var í Deildakeppn-
inni um helgina, í viðureign efstu sveita.
Bjarni Einarsson í austur passaði og
Hrólfur spurði um lykilspil með 4G. Þá
notaði Aðalsteinn Jörgensen í vestur
tækifærið og skaut inn 5♣ til að lýsa yf-
ir fórnarvilja með tvo liti. Oddur passaði
(eitt lykilspil), Bjarni sagði 5♦ og Hrólf-
ur 6♣. Sú sögn gekk til Bjarna, sem
fórnaði í 6♥. Komið að Hrólfi.
Hann sagði 6G. „Ég fór að hugsa
málið og sá að makker hlyti að eiga gott
stell fyrir 3♣ á öfugum hættum, líklega
áttlit. Svo ég sagði bara sex grönd upp
á von og óvon.“
Fórnin í 6♥ er ódýr (500), „en við
fengum 1.440 fyrir hænueggið í sex
gröndum,“ sagði Hrólfur og trúði vart
heppni sinni.