Morgunblaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 104

Morgunblaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 104
104 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015 Jón Þór Sturluson er aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins og hefurgegnt þeirri stöðu frá haustinu 2013. „Það er verið að leggja loka-hönd á endurbætur í kjölfar fjármálahrunsins. Við stöndum miklu betur núna varðandi mannafla og áherslur, starfið er meira áhættu- miðað og áhersla lögð á eftirlit með þeirri starfsemi sem getur valdið miklum skaða svo unnt sé að grípa til aðgerða áður en í óefni er komið. Þetta er meginbreytingin og við erum ennþá í ákveðnu breytingaferli sem við sjáum fyrir endann á eftir um það bil tvö ár. Endurbætur á alþjóðlegu regluverki, í kjölfar fjármálakreppunnar 2008, teka sinn tíma. Innleiðingu á helstu tilskipunum Evrópusam- bandsins á fjármála- og vátryggingamarkaði lýkur ekki fyrr en seint á yfirstandandi þingi og því næsta og enn er von á veigamiklum breyt- ingum á alþjóðlegum viðmiðum frá Basel-nefndinni á næsta ári. Allar þessar breytingar kalla á breyttar áherslur og virkara fjármálaeftirlit. Áhugamál Jóns Þórs eru útivist og tónlist. „Ég sæki tónleika, klass- íska og popp- og rokktónleika. Svo spila ég á trompet í danshljómsveit sem heitir Royal, en hún spilar aðallega músík frá 7. og 8. áratugnum. Hún á uppruna sinn í Háskólanum í Reykjavík, við spilum mikið í einka- samkvæmum en jafnframt opinberlega nokkrum sinnum á ári, meðal annars á menningarnótt í Reykjavík og nokkur skipti í Flatey á Breiða- firði.“ Eiginkona Jóns Þórs er Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans. Dætur þeirra eru Guðrún Marta 16 ára og Fil- ippía Þóra 13 ára. Morgunblaðið/Eggert Aðstoðarforstjórinn Jón Þór á fundi um fjármálalæsi í HR. Spilar í danshljóm- sveit í frístundum Jón Þór Sturluson er 45 ára í dag K olbeinn fæddist í Reykjavík 26.11. 1945. Hann var í Austurbæj- arskóla, Melaskóla og Hagaskóla, tók versl- unarpróf frá VÍ 1964, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, er hár- skeri frá 1968 og sótti námskeið fyrir félagsráðgjafa og æskulýðsleiðtoga í Bandaríkjunum. Kolbeinn var gjaldkeri hjá Eim- skip 1963-65, hárskeri á Rakarastofu Sigurðar Ólafssonar 1965-71, for- stöðumaður Tónabæjar 1971-73, að- stoðarframkvæmdastjóri Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur 1973-76, skrifstofustjóri hjá Flugleiðum hf. 1976-81, sölustjóri innanlandsflugs 1981, fulltrúi sölustjóra millilanda- flugs 1981-83 og sölustjóri millilanda- flugs 1981-86, framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofunnar Terru 1986-87, fulltrúi hjá Íþróttabandalagi Reykja- víkur 1987-95 og framkvæmdastjóri til 1999 og hefur verið framkvæmda- stjóri Job.is síðan. Kolbeinn sat í stjórn Heimdallar 1966-67, var formaður félags hár- greiðslu-og hárskeranema 1968-69 og hárgreiðslu- og hárskerasveina 1969-70, formaður körfuknattleiks- deildar KR 1969-71, varaborgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins 1982-86, formaður Æskulýðsráðs 1982-86, sat í íþróttaráði 1982-86, í vinnuskóla- nefnd 1982-86, í Íþrótta- og tóm- stundaráði 1986-90, formaður Blá- fjallanefndar 1986-94, formaður stjórnar Reykjanesfólkvangs 1986- 94, formaður Körfuknattleiks- sambands Íslands 1988-96 í fram- kvæmdastjórn Ólympíunefndar Ís- lands 1988-96, situr í stjórn afrekssjóðs frá ÍSÍ og í nefnd um íþróttir 60 plús. Kolbeinn er ein þekktasta körfu- boltakempa hér á landi, fyrr og síðar: „Við strákarnir stofnuðum körfu- Kolbeinn Pálsson framkvæmdastjóri – 70 ára Kolbrún Heiða stúdent Kolbeinn og Guðrún með börnum sínum við heimili sitt á Nesveginum í Vesturbænum. Kolbeinn, karfan og KR Fjórar KR-kynslóðir Páll Hermann Kolbeinsson með Arnar Pál Hauksson, og afmælisbarnið, ásamt Daníel Snæ Þórðarsyni. Allt harðir KR-ingar. Reykjavík Rakel Sigurveig Kjartansdóttir fæddist 26. nóvember 2014 kl. 19.40. Hún vó 3.290 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Rebekka Hrund Gylfadóttir og Kjartan Óskar Guðmundsson. Nýr borgari Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Þökkum frábærar viðtökur á Van Gogh olíulitunum og Amsterdam akryllitunum, sem seldust nánast upp. Ný sending með fullt af nýjungum komin í sölu. Kolibri trönur í miklu úrvali, gæða- vara á góðu verði Ný sending af Kolibri penslum Handgerðir þýskir penslar í hæsta gæðaflokki á afar hagstæðu verði Ennþá meira úrval af listavörum Vorum aðtaka innfullan gám afSara&Almastrigum WorkPlus Strigar frá kr. 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.