Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 17.12.1987, Page 20

Víkurfréttir - 17.12.1987, Page 20
\)ÍKUK fUttíi' JÓLABLAÐ DALUR HESTANNA ■íértb. Hi Dagar hjá munkum Halldór Laxness Konur og völd Már Kristjánsson Dalur hestanna 1.444 Jean M. Anel Skyldu bátar minir róa i dag? Gylfi Gröndal 2.250 JOLABÆKURNAR FÆRÐU Arnór bestur í Belgíu Einn úr klikunni Víöir Sigurðsson 1.994 Ulf Stark 994 í BEiBÓK Haínargötu 54 - Sími 13066 Heilbrigðisnefnd: Slæm um- gengni í sveitarfélög- unum á svæðinu Viðbúnaður á Gerðabryggju Das einn nýverið var nokkur viðbúnaður á bryggjunni í Garði vegna komu lítils vélbáts, Kára Jóhannessonar KE 72, með veikan sjómann. Biðu sjúkrabíll og lögregla komu bátsins og var hinn sjúki þegar fluttur undir læknishendur. Ljósm : hbb. Umhverfismál á Suður- nesjum hafa að undanförnu verið mikið í umræðunni, m.a. voru þau rædd sérstak- lega, sem oft áður, á fundi Heilbrigðisnefndar Suður- nesja í síðasta mánuði. Þar kom fram að nefndin er sammála um að umgengni í sveitarfélögunum 'sé slæm og augljóst að sumarhreins- un skólabarna er ékki nægj- anleg og þess vegna þurfi sveitarfélögin að vera meira vakandi í þessum málum, eins og segir í bókun fundar- ins. Næsta blað kemur ut 7. janúar Öll almenn hársnyrting fyrir dömur og herra.^ Opið í hádeginu fram að jólum. U tHH Viðskiptavinir fá kaffi og piparkökur.. Óla og Ása Hólmgarði 2 - Keflavík Sími 14255 Kreditkortaþjónusta Gleöileg jól, þökkum viðskiptin. Lyfjakostnaður mest ur hjá Keflvíkingum í upptalningunni varðandi sundurliðun á útlögðum kostnaði sjúkrasamlaganna á Suðurnesjum miðað við hvern íbúa að meðaltali, í síð- asta tölublaði, varð nokkur ruglingur sem leiðréttist hér með. Þetta breytir þó ekki heildardæminu, heldur sundurliðun á einstaka þætti. Samkvæmt þessu er lyfja- kostnaður hæstur hjá Keíl- víkingum eða 4.304 kr. á hvern íbúa. Grindvíkingar eyddu mest í tannlækningar eða 1.109 kr. að meðaltali og þeir voru einnig með hæstan sjúkraflutningskostnað eða 122 krónur á hvern íbúa að meðaltali. Rekstrarkostnað- ur sjúkrasamlagsins var hinsvegar hæstur í Njarðvik eða 438 kr. á hvern íbúa og greiddir sjúkradagpeningar voru hæstir hjá Grindvíking- um eða 729 kr. á hvern íbúa bæjarfélagsins að jafnaði. Pantið tímanlega fyrir jólin Snittur - Brauðtertur - Ostapinnar - Ostabakkar - Kokteilsnittur. Ljúft og gott. - Afgreiðum pantanir fram á aðfangadag og einnig á 2. í jólum. Gleðileg jól, farsælt ár, þökkum viðskiptin. MURBR AUÐSST OF A Hafnargata 19a - Sími 12299 Ef héildarpakkinn er skoðaður stendur það sem sagt var í síðasta blaði, að Njarðvíkingar eru hæstir með 17.596 kr. aðmeðaltaliá hvern íbúa, í samtals útlagð- ari kostnað sjúkrasamlags- ins. 11 Suður- neskaskip í breytingu Samkvæmt upplýsingum, sem birtust í nýjasta hefti Sjávarfrétta, eru ekki færri en 11 bátar af Suðurnesjum í breytingum. Er hér um að ræða allt frá yfirbyggingu, brúarskiptum, vélaskiptum og niður í smærri breytingar. Þessi skip eru Sandgerð- ingur, Skúmur, Þorsteinn Gíslason, Þröstur, Kári, Gunnar Hámundarson, Þor- björn, Þórkatla, Arney og Dagfari.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.