Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Blaðsíða 54
Undanfarin ár hafa reglulega dúkkað upp fréttir um aðsænska verslunarkeðjan H&M sé á leiðinni til lands-ins og alltaf verðum við Íslendingar jafnspenntir. En það bregst ekki, stuttu seinna kemur í ljós að um misskilning eða gabb var að ræða og þeir allra spenntustu öskurgráta í koddann sinn. Flestir virðast vera spenntir fyrir komu H&M til landsins en aðrir eru efins. Fólk vegur og metur allar hliðar málsins eins og um mjög áhrifa- mikla og erfiða ákvörðun fyrir okkur Íslendinga sé að ræða. „En þá verður ekki jafn gaman að fara til útlanda,“ heyrði ég einhvern segja. Einmitt. Spurning um að henda í eina þjóðaratkvæðagreiðslu? Per- sónulega er ég mjög spennt fyrir komu H&M til Íslands af ýmsum ástæðum en aðallega vegna þess að múgæsingurinn sem myndi myndast fyrstu dagana yrði klárlega frábær. Ég er meira að segja viss um að þjóðin kæmist í erlendar fréttir. Við Íslendingar erum sér á báti þegar kemur að erlendum verslunarkeðjum og öðrum varningi sem er vinsæll víða um heim. Fyrr á árinu svaf fólk í tjaldi á Hverfisgötu til að geta keypt sér fjandans strigaskó á 34.990 krónur í verslun- inni Húrra. Ég tala nú ekki um æsinginn sem myndaðist yfir sófaborðum í Söst- rene Grene árið 2014. Verslunin þurfti að setja viðskiptavinum takmörk og það var bannað að kaupa fleiri en tvö borð. Æsingurinn var svo mikill að barnshafandi konur þurftu að flýja vettvang. Hvað er að frétta? Og við vitum öll hvað átti sér stað fyrir utan Dunkin Donuts á Laugaveginum áður en sú búlla opnaði. Fólk mætti með klappstóla og vonaðist til að fá ársbirgðir af „dónuts“. Allt saman mjög eðlilegt. Ég tala nú ekki um Omaggio-æðið, vefverslanir hrundu og blóðþrýstingur þjóðarinnar hækkaði. Við þurfum ekki að fara nánar út í það. Svo þegar sænska keðjan Lindex kom til landsins fór auð- vitað allt í uppnám og maður gat ekki annað en fundið til með starfsfólki búðarinnar. Viðskiptavinir tæmdu verslunina á þremur dögum og loka þurfti búðinni tímabundið vegna vöru- skorts. Lindex er ágætis búð en róum okkur, ekki sér maður nokkurn mann í dag sveittan á efri vörinni að tæma Lindex- lagerinn. En eftir að hafa skoðað allar hliðar málsins vandlega þá hef ég komist að niðurstöðu. Ég vil sjá H&M á Íslandi. Bæði vegna þess að ég er „sökker“ fyrir Hennes & Mauritz og ég er líka mikil áhugakona um gerviþarfir og gegndarlausan múg- æsing í molli. 54 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.4. 2016 ÚTVARP OG SJÓNVARP SkjárEinn ANIMAL PLANET 16.15 Rugged Justice 17.10 Ten Deadliest Snakes With Nigel Mar- ven 18.05 Australia Doesn’t Just Want to Kill You 19.00 Gator Boys 19.55 Ten Deadliest Snakes With Nigel Marven 20.50 Gator Boys 22.40 Search for the Knysna Elephants 23.35 Wildest Indoch- ina BBC ENTERTAINMENT 17.20 Top Gear 19.05 Top Gear’s Top 41 20.00 The Graham Norton Show 20.45 QI 21.45 The Gra- ham Norton Show 22.30 Top Ge- ar 23.25 Police Interceptors DISCOVERY CHANNEL 16.30 How Do They Do It? Norway 17.30 Mythbusters 18.30 Combat Trains 19.30 Sherpa 21.30 Everest Avalanche Tragedy 22.30 Yukon Men 23.30 Mythbusters EUROSPORT 13.00 Live: Cycling 15.00 Live: Car Racing 17.15 Snooker 18.00 Live: Snooker 21.00 Major League Soccer 23.00 Live: Major League Soccer MGM MOVIE CHANNEL 15.10 Breaking Bad 16.00 XXX 18.00 XXX: State Of The Union 19.40 Little Man Tate 21.20 Fear the Walking Dead 22.10 Talking Dead: Fear Edition 23.10 Break- ing Bad NATIONAL GEOGRAPHIC 16.10 Live Free Or Die 16.48 Africa’s Wild Kingdom Reborn 17.05 Mine Kings 17.37 The Wolf Mountains 18.00 World’s Worst Natural Disasters 18.26 Am- erica’s National Parks 19.00 The Next Mega Tsunami 19.15 Afri- ca’s Wild Kingdom Reborn 20.03 Wild 24 21.00 Air Crash Inve- stigation 21.41 America’s Nat- ional Parks 22.00 Live Free Or Die 22.30 Africa’s Wild Kingdom Reborn 22.55 Richard Ham- mond’s Wildest Weather 23.18 Wild Japan 23.50 Al. Wing Men ARD 15.15 Tagesschau 15.30 Gott und die Welt: Angekommen? 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Ta- gesschau 18.15 Polizeiruf 110: Der Preis der Freiheit 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 21.05 ttt – titel thesen temperamente 21.35 KinoFestival im Ersten: Ein Sommer in New York 23.15 Unter der Sonne Australiens DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 På vinger over – Europa 18.00 Natportieren – The Night Manager 19.00 21 Søndag 19.40 Fodboldmagasinet 20.10 Kommissær George Gently 21.40 Wall Street: Money Never Sleeps 23.50 Sagen der ikke ville for- svinde DR2 13.50 Asger og de nye danskere 14.35 Norges samfundsfjende nr. 1 15.20 Klyng dem op! 17.10 Donald Trump – kan han virkelig vinde? 18.00 Menneskets fasc- inerende historie 19.00 Nak & Æd – en vagtel i Rumænien 19.45 Vi ses hos Clement 20.30 Deadline 21.00 Quizzen med Signe Molde 21.30 JERSILD mi- nus SPIN 22.20 Den hvide dronn- ing 23.20 Helt hysterisk NRK1 15.30 Severin 16.00 Hygge i hagen 16.30 Newton 17.00 Søn- dagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.15 Livets mirakler 19.05 Alltid brødre 20.00 Mr.Selfridge 21.00 Kveldsnytt 21.20 Trygdekontoret 22.00 Overleverne 22.40 Beat for Beat 23.40 Adresse Stock- holm NRK2 14.05 Elvis Costellos lykkehjul 15.05 Det er ikke så dumt å bli gammel 16.05 Norge rundt og rundt 16.30 Klær og kvalitet 17.00 Antikkduellen 17.30 Arki- tektens hjem 18.00 Alliert og alene 19.10 Hovedscenen: Fire epoker – klassisk musikkhistorie 20.40 Gatemusikantene 21.10 Fakta på lørdag: Auksjonshuset 22.10 Kunst i Skandinavia 23.00 Árdna: Samisk kulturmagasin 23.30 Lindmo SVT1 15.00 Husdjurens hemliga liv 15.25 Hundspann genom fjällen 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 18.00 Mästarnas mästare 19.00 Springfloden 19.45 Fallet O.J. Simpson: American crime story 20.30 Enlightened 21.05 Dream- hack 23.30 Tror du jag ljuger? SVT2 15.00 Fais pas ci, fais pas ça 15.52 Kortfilmsklubben – spanska 16.00 Teckenspråkstolk- arna 16.30 Finnomani 17.00 Världens natur: The Hunt 18.00 Babel 19.00 Aktuellt 19.15 Ag- enda 20.00 Dokument utifrån: Netanyahus krig 21.45 Gud- stjänst 22.30 Friktion 23.05 Sportspegeln 23.40 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Gullstöðin Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Krakkastöðin Stöð 2 Hringbraut Bíóstöðin 18.00 Að norðan 18.30 Að sunnan 19.00 M. himins og jarðar 19.30 Að austan 20.00 Skeifnasprettur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Skeifnasprettur 21.30 Hundaráð Endurt. allan sólarhringinn. 15.30 Cha. Stanley 16.00 S. of t. L. Way 16.30 Kall arnarins 17.00 T. Square Ch. 21.00 Fíladelfía 22.00 Kvikmynd 23.30 Ýmsir þættir 24.00 Joyce Meyer 18.00 K. með Chris 18.30 Ísrael í dag 19.30 Ýmsir þættir 20.00 B. útsending 20.30 Um land allt 21.30 Fókus 21.55 Twenty Four 22.40 The 100 23.25 Friends 07.00 Barnaefni 18.00 Ljóti andaru. og ég 18.22 Latibær 18.45 Hvellur keppnisbíll 19.00 Loksins Heim 09.00 Getafe – R. Madrid 10.40 Haukar – Snæfell 12.20 Bournem. – L.pool 14.50 Arsenal – Cr. Palace 19.05 KR – Njarðvík 20.45 Körfuboltakvöld 11.50 Pr. League World 12.20 Leicester – W. Ham 14.40 Formúla 1 Keppni 17.20 Tölt 1 og flugskeið 18.25 Barcel. – Valencia 20.30 L.pool – Dortmund 22.10 E.deildarmörkin 08.20/15.10 St. Vincent 10.05/16.55 Austin Powers in Goldmember 11.40/18.30 Last Station 13.35/20.25 Skeleton Twins 22.00/04.05 Her 00.05 Gone Girl 02.35 Cold C. The Night 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Nágrannar 13.45 Lögreglan 14.15 Nothing Left Unsaid: Gloria Vanderbilt and And- erson Cooper 16.00 Grand Designs 16.50 60 mínútur 17.40 Eyjan 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Þær tvær 19.30 Britain’s Got Talent 20.30 Mr Selfridge Fjórða þáttaröðin um auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Sel- fridges. 21.20 Banhsee Fjórða þáttaröðin frá HBO um hörkutólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábæn- um Banshee. 22.15 Shameless Sjötta þáttaröðin af þessum bráð- skemmtilegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. 23.15 60 mínútur Vandaður þáttur í virtustu og vinsæl- ustu fréttaskýringaþátta- röð í heimi. 00.05 Vice 4 01.00 Vinyl 01.55 Outlander 02.45 Little Ashes 04.35 Gotham 05.25 Fréttir 20.00 Lóa og lífið Þáttur um vinskap og samveru. 20.30 Bankað upp á Sirrý fer í heimsókn og spyr áhorfendur hver búi þar. 21.00 Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. 21.30 Fólk með Sirrý Góð- ir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. 22.15 Allt er nú til (e) 22.30 Ritstjórarnir (e) 23.00 Ég bara spyr (e) 23.30 Kvikan (e) Endurt. allan sólarhring- inn. 10.35 Dr. Phil 11.15 Dr. Phil 11.55 Dr. Phil 12.35 The Tonight Show 13.55 The Voice 14.40 Vexed 15.30 Growing Up Fisher 15.50 Philly 16.35 Reign 17.20 Am. Next Top Model 18.05 Stjörnurnar á EM 18.35 Leiðin á EM 2016 19.05 Parks & Recreation 19.25 Top Gear: The Ra- ces 20.15 Scorpion Önnur þáttaraöðin af sérvitra snillingnum Walter O’Brien og teyminu hans. 21.00 Law & Order: SVU Bandarískir sakamála- þættir um kynferð- isglæpadeild. 21.45 The Family Drama- tísk þáttaröð með frábær- um leikurum. Drengur sem hvarf sporlaust fyrir áratug snýr óvænt aftur. 22.30 American Crime 23.15 The Walking Dead Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við upp- vakninga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Strang- lega bannað börnum. 24.00 Hawaii Five-0 00.45 Limitless 01.30 Law & Order: SVU 02.15 The Family 03.00 American Crime 03.45 The Walking Dead 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þráinn Haraldsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Endurómur úr Evrópu. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal um hin döpru vísindi. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. (e) 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju. Þuríður Björg Wiium Árna- dóttir, guðfræðinemi, predikar. Séra Brynhildur Óladóttir þjónar fyrir altari. Organisti: Steven Yates. Kór Hofs- og Vopnafjarðarkirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Lífið, listin og dauðinn. Þáttur um Hallmar Sigurðsson leikstjóra. Flutt eru brot úr útvarps- þáttum þar sem Hallmar segir frá æsku sinni, uppeldi og lífi. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Maður á mann. Íþróttir í sögu og samtíð frá ýmsum sjónarhornum. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum í Föstudags- röð Sinfóníuhljómsveitar Íslands hinn 1. þ.m. Á efnisskrá: Jeux d’eau fyrir píanó eftir Maurice Ravel. Toward the Sea fyrir altflautu og hörpu eftir Toru Takemitsu. La mer eftir Claude Debussy. 17.30 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur mál. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Vits er þörf. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.45 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón háskólanema. Fæðing- arorlofið og feður. Þáttagerð: Snjólaug Aðalgeirsdóttir. 20.15 Bergmál. (e) 20.55 Á sunnudögum. Bryndís Schram fjallar um ástands- árin. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Raddir Afríku. (e) 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20.00 ÍNN í 10 ár 21.00 Viðskipti 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta 22.00 Hrafnaþing 23.00 Hvíta tjaldið 23.30 Eldhús meistaranna Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.05 Vísindahorn Ævars 10.10 Alla leið (e) 11.15 Hraðfréttir (e) 11.25 Maðurinn og umhverf- ið (Rafknúin skip, hljóðvist og frárennsli) (e) 11.55 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps (e) 12.10 Pönkið og Fræbblarnir (e) 13.40 Svanfríður Ný heim- ildarmynd um hljómsveitina Svanfríði (e) 14.30 Saga af strák (e) 14.55 Gengið á ný (To Walk Again) Áhrifamikil heimild- armynd frá BBC um mann sem gert er kleift að ganga á ný. (e) 15.50 Grótta-ÍBV Bein út- sending frá 8-liða úrslitum karla í handbolta. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Ævintýri Berta og Árna (Bert and Ernie’s Great Adventures) (8:37) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á áhugavert fólk. 20.15 Popp- og rokksaga Ís- lands Heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popp- tónlistar á Íslandi. 21.20 Ligeglad Glæný ís- lensk gamanþáttaröð með leikkonunni og uppistand- aranum Önnu Svövu Knúts- dóttur sem fer í ævin- týralegt ferðalag til Danmerkur. B. börnum. 21.50 Svikamylla (Bedrag) Lögreglumaðurinn Mads er kallaður til við rannsókn á líki sem rekið hefur á land við vindorkuver. 22.50 Shadow Dancer (Skuggadansarinn) Liðs- maður IRA gerist njósnari MI5 í von um að geta þannig verndað son sinn. B. börnum. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar 16.30 Community 16.55 League 17.15 First Dates 18.05 Hell’s Kitchen USA 18.45 The Flowerpot Gang 19.45 The Amazing Race 20.30 Bob’s Burgers 20.55 American Dad 21.20 South Park 21.45 The Cleveland Show 22.10 The Originals 22.55 Mysteries of Laura 23.40 Bob’s Burgers 24.00 American Dad 00.25 South Park 00.45 The Cleveland Show 01.10 The Originals 01.50 Mysteries of Laura Stöð 3 Ég vissi ekki að þjóðin væri bandbrjáluð í kleinuhringi fyrr en Dunkin Donuts kom til landsins. Múgæsingur í mollinu Pistill Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.