Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Blaðsíða 37
Gómsæt ferðalög Norcia á sér langa matar- gerðarsögu og er þekkt fyrir pulsu- gerð, osta- gerð og svartar trufflur. Sex daga ferð kostar rúm- lega 400 þúsund með gistingu, morgunmat, nokkrum kvöldverðum, ferðum og matreiðslunámskeiði. Einnig er hægt er að fara í 17 daga ferð til Norður-Indlands og læra um indverska matargerð og sjá helstu perlur landsins í leið- inni. Gist er á fínum hótelum og á hverjum stað er nýtt matreiðslu- námskeið en fimm mismunandi námskeið eru í þessari ferð. Slík Hvern dreymir ekki um aðlæra ítalska matargerð ísveitum Toscana-héraðs? Kannski ekki alla, en fyrir áhuga- fólk um matreiðslu er tilvalið að víkka út sjóndeildarhringinn og læra af þeim bestu. Eldað um víða veröld Að sameina ferðalög um framandi lönd við matreiðlsu er draumur margra. Mörg erlend fyrirtæki bjóða upp á slíkar ferðir. Á síð- unni theinternationalkitchen.com er ýmislegt í boði en þeir bjóða upp á ferðir til Frakklands, Portu- gals, Ítalíu, Spánar, Grikklands og Tyrklands í Evrópu en einn- ig er boðið upp á ferð- ir til Asíu, Afríku og Suður- Ameríku. All- ir ættu að geta fundið matarferð við hæfi. Fyrir fólk sem pantar hjá þessu fyrirtæki er innifalið í verðinu ferða- lög og matreiðslu- námskeið en á hverju námskeiði eru aldrei fleiri en tólf manns. Ítalía eða Indland? Dæmi um það sem er í boði er ferð til Umbria-héraðs á Ítalíu. Þar er gist í bæ sem heitir Norcia. Bærinn er innan virkisveggja frá 14. öld og handan við hornið er Monti Sibillini þjóðgarðurinn. ferð kostar í kringum 700 þúsund en flug er ekki innifalið. Bragðmiklir möguleikar Mörg önnur fyrirtæki bjóða upp á mat- reiðsluferðir sem kitla bragðlaukana hjá áhuga- kokkum. Eitt þeirra sér- hæfir sig í ferðum til Ítalíu og má skoða hvað er í boði á cooking-vacations.com. Aðrir bjóða upp á allan heiminn eins og gour- metontour.com. Þar er m.a. hægt að fara í sjö daga til Marrakech í Marakkó og læra allt um þessa aldagömlu og framandi matargerð. Möguleikarnir eru endalausir. Fyrir ástríðukokka er þetta ný leið til að upplifa heiminn, ekki bara með augum og eyrum, heldur líka í gegnum bragðlaukana. Á Indlandi er rík hefð fyrir matar- gerð og margt að smakka. Að búa til paellu á Spáni, ravíóli á Ítalíu eða Tan- doori kjúkling á Indlandi er sérstök upplifun. Hægt er að sameina ástríðu fyrir matargerð og ferðalög um framandi slóðir með því að fara á matreiðslunámskeið utan landsteinanna. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Víða um heim er hægt að njóta þess að borða framandi mat. Fyrir ástríðukokka er tilvalið að fara í mat- reiðsluferðir erlendis. 17.4. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Opið 09-23 | Laugavegi 12 | 101 Rvk. | Sími 551 5979 | lebistro.is Er bylting á matseðlinum? Prófaðu frönsku réttina okkar... Öndin er ómótstæðileg Sigríður Björk Þormar Unnur Vala Guðbjartsdóttir Íris Stefánsdóttir Elsa Inga Konráðsdóttir Tómas Kristjánsson Hanna D. Bizouerne Kristjana Magnúsdóttir Elín Anna Baldvinsdóttir Gunnar Örn IngólfssonSoffía Elín Sigurðardóttir Margrét Ingvarsdóttir Lísa Kristín Gunnarsdóttir Þann 1. apríl opnuðum við nýja sálfræðistofu á Lynghálsinum þar sem saman er komin breið þekking á sálmeinafræði barna, ungmenna og fullorðinna. Þar fer fram þverfagleg samvinna og ráðgjöf sálfræðinga, hjúkrunarfræðinga, félagsráðgjafa, fjölskyldumeðferðarfræðinga og lækna sem styttir allar boðleiðir og flýtir fyrir þjónustu við okkar skjólstæðinga. Við bjóðum ykkur velkomin til okkar á Lynghálsinn. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni. Lyngháls 9, 5. hæð | 110 Reykjavík | Sími 511 0700 Netfang: sal@salfraedingarnir.is | www.salfraedingarnir.is | Ný sálfræðistofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.