Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.04.2016, Blaðsíða 39
17.4. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 Skrúfvélar • Múrfestingar • Byggingafrauð HAGI ehf  Stórhöfða 37  110 Reykjavík • S: 414-3700 • hagi@hagi.is Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Dunderdon Öryggisvörur Tæki og múrfestingar Vinnuskór • Heyrnahlífar • Öndunargrímur Vinnuvettlingar • Eyrnatappar  Gleraugu Lasermælar • Höggborvélar • Skurðar-/Slípivélar Demantsbor-/skurðarvélar • Batterísvélar Skot-/Gasbyssur • Brunaþéttiefni Hjálmar • Fallvarnarbúnaður Á Huffington Post má finna ráð frá fjölskylduþerapista um hvernig á að fá börn til að taka til eftir sig og ganga betur um heimilið.  Settu nýjar umgengnisreglur. Hægt er að beita refsingum. Til dæmis er hægt að fjarlægja dót í einhvern tíma ef börn ganga ekki frá dótinu eftir að hafa verið beðin um það. Mundu bara að fylgja eftir refsingunni. Það þýðir ekki að hóta neinu ef það eru engar afleiðingar.  Reyndu að gera tiltektina skemmtilega. Í staðinn fyrir að segja barni að taka til, gerðu úr því leik. Spurðu hversu marga kubba er hægt að tína upp á þremur mín- útum fremur en að segja barninu að tína þá upp.  Settu gott fordæmi með því að taka til með bros á vör. Ef börnin sjá að þú ert í góðu skapi við tiltekt virðist þetta ekki eins leiðinlegt fyrir þau.  Ekki spyrja barnið hvort það vilji taka til. Ef barnið fær það val mun það líklega segja nei.  Skiptu verkinu niður í viðráðan- leg verkefni svo það sé ekki barninu ofviða. Í staðinn fyrir að segja því að taka til í herberginu, segðu því að ganga frá fötunum fyrst. Svo dótinu og koll af kolli.  Settu á hressa tónlist við tiltekt- ina og það mun reynast barninu skemmtilegra. AÐ GERA TILTEKT SKEMMTILEGA Góð ráð fyrir yngri börn Morgunblaðið/Styrmir Kári Feður eða aðrir aðstandendur sem viðstaddir eru fæðingu geta upplifað mikla vanlíðan ef fæðing- in hefur verið erfið. Óvæntar uppákomur í fæðingunni geta haft langvarandi áhrif á andlega heilsu og hafa sumir feður jafnvel greinst með áfallastreituröskun. Til eru úrræði fyrir konur með fæðingarþunglyndi en minna er til fyrir karlmenn sem upplifa vanlíð- an. Nokkrir karlmenn í Bandaríkj- unum hafa tekið sig saman og stofnað samtökin „Fathers Reach- ing Out“ sem hefur það að mark- miði að auka almenna vitneskju um fæðingarþunglyndi karlmanna og hvetja til frekari rannsókna og úrræða á þessu sviði. Fjallað er um málið á heilsanokkar.is en þar er fólki í vanlíðan eftir fæðingu barns bent á að hafa samband við heimilislækni, ljósmóður eða Ljáðu mér eyra, sem er ljós- mæðrastýrð viðtalsmeðferð fyrir konur með fæðingarþunglyndi. FÆÐINGARÞUNGLYNDI Morgunblaðið/Ásdís Pabbar í vanlíðan Landlæknir gaf nýlega út skýrslu um viðhorf almennings til holda- fars. Skýrslan byggist á fjölþjóð- legri rannsókn sem unnin var í samvinnu við Yale-háskóla og benda niðurstöðurnar til þess að neikvæð viðhorf ríki enn hér á landi gagnvart feitu fólki. Fordóm- arnir hafa mjög slæm áhrif á líðan og félagslega stöðu fólks í yfir- þyngd. Það veldur því að líkurnar á því að fólk taki upp heilbrigðari lífsstíl minnki, og það stuðlar þá um leið að auknum heilsufars- vanda hjá þessum hópi. FÓLK Í YFIRÞYNGD Getty Images/iStockphoto Fitufor- dómar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.