Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 34

Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 34
32 Orð og tunga Notendahópur íslenskrar orðabókar er ekki af sama tagi og hópurinn sem Mugdan miðar við; bókin þarf að þjóna mun breiðari hópi, eins og fram kemur hér að ofan, enda er hún eina íslenska móðurmálsorða- bókin sem gefin hefur verið út. Hér á eftir eru þessar leiðir skoðaðar í ljósi íslenskra gagna. Tekið skal fram að grundvallaratriðin sem talin eru hér að ofan eru ættuð frá Mugdan; eftirfarandi staðfærsla er hins vegar mín eigin. 4.1.1 Beygingarlýsing á heima í málfræðibókum Jafnvel þótt henta þætti að hafa klára verkaskiptingu milli málfræði- bóka og orðabóka þannig að orðabókamotandinn þyrfti að sækja sér upplýsingar um beygingar í málfræðibækur væri ekki hægt að kom- ast hjá því að merkja flettur þannig að notandinn kæmist á leiðarenda og fyndi orðinu stað í réttum beygingarflokki. Til þess að tryggt sé að uppflettimynd sé einkvæm þarf upplýsingar um orðflokk og kyn nafnorða, t.d. í orðunum reiði (hk og kvk) og leiði (hk og kvk). Þetta dugar ekki einu sinni í öllum tilfellum þar sem dálítið er til af orðum þar sem beygingarflokkamir sjálfir skilja á milli orða, t.d. í samhljóma veikum og sterkum sögnum (brenna), og í nafnorðum eins og ró þar sem beyging er mismunandi eftir merkingu og kenniföllin ein duga til að skilja á milli orða. I merkingunni 'kyrrð, friður' er ró eintöluorð og eignarfall eintölu er róar/rór en ró í merkingunni 'stálplata ... með gati' er líka til í fleirtölu og kenniföllin eru róar (ef.et.) og rær (nf.ft). Lágmarksupplýsingar um beygingar í íslensku til þess að hægt sé að finna upplýsingarnar í málfræðibókum eru því samkvæmt þessu annað tveggja: 1. Kennimyndir og kenniföll (ásamt orðflokki og kyni), a.m.k. í einsrituðum flettiorðum. 2. Tákn (fyrir beygingarflokka) sem vísa í málfræðibók. íslenska hefðin er að sýna kenniföll og kennimyndir, eins og gert er í íslenskri orðabók, en dæmi eru um síðari aðferðina líka. í Rússnesk- íslenskri orðabók eftir Helga Haraldsson (1996) er t.d. notað flókið tákna- kerfi, sem vísar í ítarlega beygingarlýsingu aftast í bókinni. Framsetn- ingin er að því leyti óvenjuleg að beygingarupplýsingar fylgja báðum málunum, bæði rússnesku og íslensku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.