Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 63

Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 63
Jón Hilmar Jónsson: Að fanga orðaforðann 53 6 Gagnaefni, gagnategundir og merkingar- greining í gagnagrunni orðanetsins koma saman margþætt gögn sem, eins og áður er rakið, eru að miklu leyti af sama stofni og með samstæðu yfirbragði. Uppbygging og endurmótun flettulistans, sem lýst hefur verið hér að framan, er mikilvægur liður í meðferð og greiningu þessara gagna. I framhaldi af þeirri lýsingu verður hér gerð almennari grein fyrir gögnunum og hvers eðlis þau eru, hvernig þau skiptast í aðgreindar tegundir, að hverju er stefnt með greiningu gagnanna og hvernig greiningin fer fram. Sem vegvísir í þessu efni er valin nafn- orðsflettan hlátur með því gagnaefni sem henni tilheyrir en þar er alls um að ræða rösklega 400 gagnafærslur (orðasambönd, samsetningar og notkunardæmi). 6.1Flettan hlátnr Eins og algengt er meðal nafnorða skiptast orðasambönd sem vitna um dæmigert notkunarsamhengi orðsins hlátur í þrjá hluta. I fyrsta lagi er um að ræða orðastæður með lýsingarorði: dynjandi hlátur, óstöðvandi hlátur, kaldranalegur hlátur, tröllslegur hlátur. Önnur eru sagnasambönd: bresta i hlátur, þaðsetur að<honum, henni> hlátur, veltast um afhlátri. í þriðja lagi kemur orðið fram í hliðskipuðum orðapörum: glaðværð og hlátur, kæti og hlátur, hlátur og fliss, hlátur og mas. Eins og áður er rakið ummyndast sagnasamböndin í fleiryrtar sagnaflettur, og sami kostur er einnig fyrir hendi gagnvart lýsingarorðum: dynjandi [ldáturj, niðurbældur [hláturj, hávær [hláturj. Hin megingagnategundin eru samsetningar orðsins og orðhlutar þeirra: gleði-hlátur, hrossa-hlátur, skelli-hlátur, hæðnis-hlátur; hlátur-gusa, hláturs-kast, hláturs-kjölt, hlátur-mildur. í fyrstu lotu beinist greining gagnanna að merkingarlegum sam- stæðum meðal lykilorða flettunnar, þ.e. meðal orða og orðasambanda sem hún tengist í gagnagrunninum. Þá aðgerð má takmarka við að mynda samstæður innan flettugreinarinnar og skipa þar saman til- teknum orðasamböndum með saniheitum: óstjórnlegur hlátur, óstöðv- andi hlátur; spjall og hlátur, samtal og hlátur. Slíkar samstæður má svo rekja saman við samstæður í öðrum flettum út frá sameiginlegum orða- sambandaliðum og draga þannig saman hóp tengdra orð til frekari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.