Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 111

Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 111
Ráðstefnufréttir 101 lýsingar má nálgast á vefsíðunni http://www.saw-leipzig.de/news/ichll7set_ language=en. Euralex 2012 1 sumar verður fimmtánda alþjóðlega EuRALEX-ráðstefnan haldin í Osló. Slíkar ráðstefnur eru haldnar á tveggja ára fresti í nafni evrópsku orðabóka- fræðisamtakanna Euralex (European Association for Lexicography) og að þessu sinner Háskólinní Oslógestgjafi. Ráðstefnan, sem fer fram dagana 7- 11. ágúst, er skipulögð af málvísinda- og norrænudeild háskólans (Institutt for lingvistiske og nordiske studier) og norska málráðinu undir forystu Ruth Vatvedt-Fjeld. Gert er ráð fyrir að ráðstefnan spanni öll helstu svið orðabókafræði en þau efni sem verða í brennidepli á ráðstefnunni að þessu sinni eru: • Orðabókafræði og þjóðarímynd • Frumbyggjamál og orðabókafræði • Orðabókagerð á grundvelli málheilda • Orðabókafræði í máltækni • Fjölmála orðabækur • Orðabókafræði og kenningar í merkingarfræði • íðorð, sérhæft mál og orðabókafræði Auk þess er gert ráð fyrir kynningum á orðabókafræðilegum og orðfræði- legum verkefnum og einnig verður rúm fyrir önnur umræðuefni. Auk fyr- irlestra verður boðið upp á veggspjaldakynningar og sýningar . Frestur til að skila tillögum að erindum eða veggspjöldum er þegar liðinn en enn er hægt að skrá sig til þátttöku í ráðstefnunni. Allar upplýsingar um hana eru á vefsíðunni http://www.hf.uio.no/iln/forskning/aktuelt/arrangementer/kon- feranser-seminarer/2012/euralex/ sem líka má nálgast gegnum vef Euralex, http://www.euralex.org/, Norræna málnefndaþingið Dagana 30. og 31. ágúst 2012 heldur samstarfsnet norrænu málnehndanna hið árlega þing sitt í Osló. Þema þess verður textun kvikmynda og sjón- varpsefnis. Þingið er öllum opið en dagskrá þess hefur enn ekki verið birt. Frekari upplýsingar munu m.a. birtast á vefsíðu Nordisk sprogkoordination, http://nordisksprogkoordination.org/konferencer-l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.