Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 102

Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 102
92 Orð og tunga Islex orðabókin er veforðabók milli íslensku annars vegar og dönsku, sænsku og norsku - bæði bókmáls og nýnorsku - hins vegar. Hún var formlega opnuð á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember 2011 og er nú öllum aðgengileg án endurgjalds. Islex orðabókin byggist á nýjum íslenskum orða- bókarstofni sem miðast fyrst og fremst við nútímamál. Hún hefur að geyma um 50 þúsund íslensk uppflettiorð með jafnheitum eða skýringum á dönsku, norsku og sænsku, mörg hver með fleiri en eina merkingu. í orðabókinni er jafnframt mikill fjöldi orðasambanda og notkunardæma sem líka eru þýdd og talsverður fjöldi fastra orðasambanda hefur fengið stöðu sjálfstæðra upp- flettiorða þannig að notendur hafa beinan leitaraðgang að þeim. Víða eru skýringarmyndir við flettumar og framburður orða er gefinn sem hljóðdæmi. Orðflokkur uppflettiorðanna er tilgreindur svo og kyn nafnorða en beyging þeirra er gefin með beinni tengingu við sérstakt gagnasafn með beygingu íslenskra orða, Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls, þar sem sjá má beygingu þeirra í heild. Mikið er líka um millivísanir milli skyldra orða. Verkinu er ætlað að svara brýnni þörf fyrir handhægar orðabækur milli íslensku og hinna norrænu málanna. Það er einkum ætlað nemendum og kennurum á öllum skólastigum, þýðendum úr og á íslensku og þeim sem þurfa að setja sarnan texta á einhverju norðurlandamálanna. Islex er samstarfsverkefni rannsóknar- og háskólastofnana á Islandi, í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Það er kostað of opinberum fjárveitingum í þátttökulöndunum auk styrkja úr íslenskum og norrænum sjóðum. Alls hafa um 30 sérfræðingar og þýðendur unnið að verkehrinu á árunum 2006- 2011. Aðalritstjóri verksins er Þórdís Úlfarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir er verkefnisstjóri. Verkið er enn í vinnslu og notendur munu t.d. taka eftir að sums staðar eru þýðingar á öll málin enn ekki tiltækar þótt þeim fari stöðugt fjölgandi. Stefnt er að því að fleiri mál bætist við síðar og þegar er hafin vinna við færeyskan hluta Islex orðabókarinnar. Orðabækur handa börnum Barnaorðabók. Ensk-islcnsk, islcnsk-cnsk. Islensk þýðing og staðfæring: Nanna Rögnvaldardóttir. Myndskreytingar: Jon Ranheimsæter. Reykjavík: Mál og menning. 2008. (187 bls.) ISBN 978-9979-3-2960-2. Islcnsk barnaorðabók. Ritstjórar: Ingrid Markan og Laufey Leifsdóttir. Myndir: Anna Cynthia Leplar. Reykjavik: Mál og menning. 2010. (249 bls.) ISBN 978- 9979-3-3192-6. Aundanförnum árum hafa komið út tvær orðabækursem ætlaðareru börnum á aldrinum 8-12 ára. Þær eru í sama broti, ánróta stórar og um margt líkar að ytri gerð, t.d. eru þær báðar ríkulega myndskreyttar. Sú eldri er tvímála orðabók milli íslensku og ensku. Hún er þýdd og staðfærð eftir danskri bók, Min forste mde ordbog (Gyldendal 2006). Skipulag hennar er þannig að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.