Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 94

Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 94
84 Orð og timga íslensku fjalla Guðrún Kvaran og Ásta Svavarsdóttir. Grein Guðrúnar nefnist „Typer af nye ord i islandsk" (bls. 33-41) og fjallar höfundur þar um nýyrði í íslensku og íslensku nýyrðahefðina og gerir grein fyrir orðmyndunaraðferðum. Grein Ástu nefnist „Tilpasning af im- portord i islandsk" (bls. 75-81) og fjallar hún þar almennt um aðlög- un aðkomuorða í íslensku. Báðar greinarnar gera í stuttu máli prýði- lega grein fyrir helstu grundvallaratriðum í nýyrðasmíð og viðtöku erlendra orða í íslensku. Helge Sandoy og Jan-Ola Östmann (ritstj.). 2004. "Dct frdmmande" i nordisk sprákpolitik. Om normering av utldndska ord. Modeme im- portord i spráka i Norden II. Oslo: Novus forlag. 275 bls. ISBN 82- 7099-395-6. Átta greinar um opinber eða ríkjandi málpólitísk viðhorf til erlendra álarifa á Norðurlandamálin. Greinarnar voru samdar að tilhlutan nor- rænu málnefndanna. Um íslensku fjallar Ari Páll Kristinsson í kafl- anum „Offisiell normering av importord i islandsk" (bls. 30-70). Kafl- inn er greinargott yfirlit um lielstu þætti sem lúta að ríkjandi viðhorfum gagnvart aðkomuorðum í íslensku á 150 ára tímabili, 1850-2000, með yfirliti um forsöguna fram á miðja 19. öld. Höfundur fjallar almennt um nýyrði og nýyrðastefnuna, um aðlögun aðkomuorða og rithátt þeirra, um starf orðanefnda og um orðabækur og þau viðhorf til orða af erlendum uppruna sem fram koma í þeim. Bente Selback og Helge Sandoy (ritstj.). 2007. Firc dagar i nordiske aviser. Ei jamforing av páverknaden i ordforrádet i sju spráksamfunn. Mo- derne importord i spráka i Norden III. Oslo: Novus forlag. 173 bls. ISBN 978-82-7099-472-4. Tíu bókarkaflar um aðkomuorð í dagblöðum á Norðurlöndum eftir Bente Selback. Um íslensku er fjallað á bls. 25-36. Meginniðurstöðurn- ar eru þær að aðkomuorð eru mun færri en í dagblöðum annars staðar á Norðurlöndum. Þeirn hefur þó fjölgað talsvert frá 1975 til 2000, að einu sviði undanteknu, sem eru íþróttafréttir en þar fækkaði aðkomu- orðum um 80% á milli matsáranna. Umtalsvert færri aðkomuorð er að finna í ritstjórnarefni en í auglýsingum. Flest aðkomuorðin má rekja til ensku. Til grundvallar umfjölluninni liggja textar eins tölublaðs fimm íslenskra dagblaða frá árinu 1975 og þriggja frá árinu 2000. Elín Bára Magnúsdóttir orðtók textana og er textasafnið nálega 300.000 orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.