Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 99

Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 99
Umsagnir um bækur 89 þess og notkun nýyrða og aðkomuorða. Meðal annars kemur fram að stjórnendur noti ensku heldur meira í starfi en undirmenn en lít- ill eða enginn munur sé á enskunotkun í frítíma viðmælenda. Við- mælendur telja að Islendingar eigi að tala íslensku sín á milli og eru fremur neikvæðir gagnvart notkun ensku sem vinnustaðarmáls. Há- skólakennsla mætti, að þeirra mati, fara fram á ensku þar sem slíkt er nauðsynlegt. Almennt eru þeir jákvæðir gagnvart aukinni áherslu á enskukennslu en lítill áhugi er fyrir því að skipta úr ensku yfir í ís- lensku sem notendamál í tölvukerfum sem þeir nota. Margir viðmæl- endanna líta á íslensku sem helsta sameiningartákn þjóðarinnar og margir þeirra eru óánægðir með fjölda aðkomuorða í málinu. Þeir eru eigi að síður fremur jákvæðir gagnvart aðlögun erlendra orða. Al- mennt eru þeir mjög jákvæðir gagnvart nýyrðum en nota þau minna en efni standa til. Ein helsta ástæðan er sú að nýyrðin koma of seint, notendur eru orðnir vanir erlendu orðunum sem nýyrðin eiga að leysa af hólmi. - o - Ritröðin sem hér var greint frá er mikið verk og einstakt í sinni röð. Með henni er skráð merkileg vitneskja um áhrif enskrar tungu á nor- ræn mál og finnsku, um stöðu þeirra áhrifa í upphafi 21. aldar og um þróun þeirra um rúmrar hálfrar aldar skeið. Ekki verður hægt að fjal- la um þetta efni á komandi árum, né almennt um áhrif heimsmálsins á önnur mál, án þess að hafa niðurstöður Moderne importord i spráka i Norden til hliðsjónar. Ég vil óska ritstjórum og höfundum til hamingju með afraksturinn. Veturliði G. Ósknrsson Uppsalaháskóla veturiidi.oskarsson@nordiska.uu.se
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.