Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 69

Orð og tunga - 01.06.2012, Blaðsíða 69
Jón Hilmar Jónsson: Að fanga orðaforðann 59 Samanburður út frá orðapörum fæst ekki svo mark sé að nema byggt sé á gríðarstóru textasafni. Þar hefur Tímarit.is verið undirstaðan og skilað miklum og fjölbreyttum gögnum og aukið verulega við flettuforða orðanetsins. Raunhæfasti mælikvarði á merkingarskyldleika sem orðapör hafa að bjóða er fólginn í því að greina fjölda sameiginlegra fylgdarorða (meðorða). Við slíka greiningu kemur til dæmis fram að orðin lygi og ósannindi tengjast bæði orðinu óheilindi (lygi og óheilindi, óheilindi og ósannindi) og óheilindi tengist jafnframt sumum þeirra orða sem mynda önnur orðapör með orðunum lygi og ósannindi. Þar sem hvert orðapar er aðeins skráð einu sinni burtséð frá textatíðni gætir lítt séreinkenna einstakra texta og virkustu fylgdarorðin skera sig glögglega úr í stóru safni. I gagnagrunni orðanetsins koma fram 132 orðapör með flettunni lygi. Samanburður á orðapörum leiðir í ljós að eftirtaldar flettur standa henni næst í þessari röð (fjöldi sameiginlegra fylgdarorða er í svigum): ósannindi (69), rógur (50), rógburður (44), blekking (36), ósann- sögli (35), uppspuni (34), fleipur (32). Myndina má svo skerpa enn frekar með því að stilla saman tveimur flettum eins og gert er í töflu 1, þar sem fram kemur að virkustu tengsl flettnanna lygi og ósannindi eru að miklu leyti bundin sömu orðum. Töludálkarnir sýna fjölda orðapara, sá fremsti á við flettuna sem er yfirskrift samanburðarins, sá í miðið við flettuna framan við og í þeim aftasta er fjöldi orðapara þar sem fylgdarorðið er sameiginlegt þeim báðum. Þannig kemur orðið lygi fram í pörum eins og lygi og skrök og tilbúningur og lygi. Fylgdarorðin skrök og tilbúningur reynast svo að sínu leyti mynda pör með mörgum þeirra orða sem tengjast orðinu lygi á sama hátt, t.d,fals og skrök (sbr. lygi ogfals), tilbúningur og ímyndun (sbr. lygi og ímyndun). Við þennan samanburð ber ekki aðeins að líta á fjöldann því hlutfallið skiptir einnig máli og flettur neðar á listanum (með færri orðapörum) geta sýnt hlutfallslega mikil tengsl. ÍX8Í__________________________ ósannindi I no hvk flt 11321209169 rógurlno kkl 1321187150 rógburðurlno kkl 1321117144 blekking I no kvk 1132187136 ósannsögli I no kvk 1132163135 uppspuni I no kk 1132180134 fleipur I no hvk 1132176132 ósannindi__________________ lygar I no kvk flt 12091204196 rógur I no kk 12091187176 lygi I no kvk 12091132169 rógburðu r I no k k 12091117162 uppspuni I no kk 1209180145 tilbúningur I no kk 1209150131 skrök I no hvk 1209141130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.