Morgunblaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 25
FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2016 Átökin á miðunum 1976 birtust í því að íslenskir varðskipsmenn klipptu á togvíra bresku togaranna og eyðilögðu þannig veiðar þeirra. Bresk herskip og dráttarbátar reyndu að hindra þetta og leiddi það til ásiglinga á varðskipin. Bret- ar héldu því fram að varðskips- menn bæru ábyrgðina og sigldu stundum viljandi á bresk herskip. Mikill hiti var í landsmönnum með- an á deilunni stóð og var oft efnt til mótmæla þar sem stjórnvöld voru hvött til að gefa ekkert eftir. Ljósmynd / Morgunblaðið Óhræddir Breska freigátan Andromeda siglir harkalega á varðskipið Þór. Herskipin fengu ekki leyfi til að skakka leikinn með því að beita vopnum. Íslensku varðskipsmennirnir sýndu mikið hugrekki gagnvart vígdrekunum. Ljósmynd / Morgunblaðið Ásiglingar Talsverðar skemmdir urðu á varðskipinu Ægi eftir að tog- arinn Lord Jellicoe frá Grimsby bakkaði á það 19. janúar 1976. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Einhugur Deilan við Breta efldi þjóðerniskennd á Íslandi. Einhugur ríkti meðal Íslendinga um að rétturinn væri þeirra í þorskastríðinu. Hörð átök á miðunum Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Yfirstjórn Pétur Sigurðsson for- stjóri og Þórður Þórðarson í stjórn- stöð Landhelgisgæslunnar. Ljósmynd/Morgunblaðið Átök Herskipið Leander skellur ut- an í varðskipið Þór í janúar 1976. Áfram Ísland ... með gegnsærri filmu. Auðvelt að setja á og taka hana af. ER ALLT KLÁRT FYRIR EM?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.