Morgunblaðið - 09.06.2016, Side 25

Morgunblaðið - 09.06.2016, Side 25
FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2016 Átökin á miðunum 1976 birtust í því að íslenskir varðskipsmenn klipptu á togvíra bresku togaranna og eyðilögðu þannig veiðar þeirra. Bresk herskip og dráttarbátar reyndu að hindra þetta og leiddi það til ásiglinga á varðskipin. Bret- ar héldu því fram að varðskips- menn bæru ábyrgðina og sigldu stundum viljandi á bresk herskip. Mikill hiti var í landsmönnum með- an á deilunni stóð og var oft efnt til mótmæla þar sem stjórnvöld voru hvött til að gefa ekkert eftir. Ljósmynd / Morgunblaðið Óhræddir Breska freigátan Andromeda siglir harkalega á varðskipið Þór. Herskipin fengu ekki leyfi til að skakka leikinn með því að beita vopnum. Íslensku varðskipsmennirnir sýndu mikið hugrekki gagnvart vígdrekunum. Ljósmynd / Morgunblaðið Ásiglingar Talsverðar skemmdir urðu á varðskipinu Ægi eftir að tog- arinn Lord Jellicoe frá Grimsby bakkaði á það 19. janúar 1976. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Einhugur Deilan við Breta efldi þjóðerniskennd á Íslandi. Einhugur ríkti meðal Íslendinga um að rétturinn væri þeirra í þorskastríðinu. Hörð átök á miðunum Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Yfirstjórn Pétur Sigurðsson for- stjóri og Þórður Þórðarson í stjórn- stöð Landhelgisgæslunnar. Ljósmynd/Morgunblaðið Átök Herskipið Leander skellur ut- an í varðskipið Þór í janúar 1976. Áfram Ísland ... með gegnsærri filmu. Auðvelt að setja á og taka hana af. ER ALLT KLÁRT FYRIR EM?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.