Morgunblaðið - 09.06.2016, Síða 61

Morgunblaðið - 09.06.2016, Síða 61
Forvitni Sessunautar gestanna í Vogafjósi eru sumir fjórfættir. Þeir fylgjast stundum vel með mannlífinu. að frá Akureyri, og 5-6 tíma keyrsla frá Reykjavík.“ Sjá bæði norðurljós og lifandi kýr í fjósi í fyrsta sinn Var þess gætt við smíði gisti- hússins að þar færi vel um fólk á öll- um tímum ársins, enda ófáir sem leggja leið sína norður til að upplifa norðurljósin um hávetur. „Það er hiti í öllum gólfum svo að herbergin eru hlý og notaleg þó úti sé 20 stiga frost. Mývatnssveit er að komast á kortið sem höfuðborg norðurljós- anna og leitun að betri stað til að upplifa ljósadýrðina.“ Það eru ekki bara norðurljósin sem sumir gestanna hafa aldrei áð- ur séð. „Það verður alltaf meira um það að fólk hafi aldrei séð lifandi kýr í fjósi eða kindur í fjárhúsum. Flestir hafa heimsótt dýragarða en fáir fengið að sjá með eigin augum hvernig dýralífið er á bóndabæjum,“ útskýrir Ólöf. „Lyktin kemur sum- um á óvart og vilja þeir helst vera á bak við útsýnisgluggann, en við leyfum líka þeim sem vilja að kíkja í fjósið og klappa vinalegum skepn- unum.“ Vinsældir Veitingastaðurinn í Vogafjósi er efstur á lista Tripadvisor yfir veitingastaði í Mývatnssveit. Athvarf Herbergin eru 26 talsins og nýtingin góð, ekki síst á sumrin. Nánd Á Vogum má komast í tæri við alvöru íslenskt sveitalíf. 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2016 Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is Massey Ferguson sláttutraktorar Verð frá Kr. 379.000 Toro sláttutraktorar Verð frá Kr. 849.000 Gróðurhús Plast og gler Verð frá Kr. 69.132 Sláttuvélar Frá Massey Ferguson og Toro Verð frá Kr. 89.000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.