Morgunblaðið - 14.10.2016, Síða 8

Morgunblaðið - 14.10.2016, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 2016 Tunguhálsi 10 | 110 Reykjavík | S: 415 4000 | kemi@kemi.is | www.kemi.is ÖRYGGISSKÓR OG ÖRYGGISSANDALAR GÓÐIR SKÓR Á FRÁBÆRU VERÐI Verð: 7.990 kr.- Verð: 4.990 kr.- Alþingi samþykkti í gær tillögutil þingsályktunar „um hvern- ig minnast skuli aldarafmælis sjálf- stæðis og fullveldis Íslands“. Í ályktuninni segir að þetta sé gert „í tilefni þess að árið 2018 er öld liðin frá því er ís- lenskt ríki, sjálfstætt, frjálst og fullvalda, var á ný stofnað með sambandslög- unum 1918“. Þessu á að fagna með ýmsum hætti og er það vel til fund- ið.    Flutningsmenn tillögunnar voruleiðtogar stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þau Sigurður Ingi Jó- hannsson, Birgitta Jónsdóttir, Bjarni Benediktsson, Katrín Jak- obsdóttir, Oddný G. Harðardóttir og Óttarr Proppé.    Athygli vekur að í það minnstafjórir af þessum sex tillögu- flytjendum hafa unnið gegn full- veldi landsins á undanförnum árum og verður það að teljast fremur óheppilegt, svo ekki sé dýpra í ár- inni tekið.    Katrín vann að því í síðustu rík-isstjórn að koma Íslandi inn í ESB.    Birgitta hefur leitað allra leiða áþingi til að þrýsta á um að um- sókn um aðild að ESB komist aftur á dagskrá.    Og Oddný og Óttarr hafa fá efnokkur önnur baráttumál en að koma Íslandi sem fyrst inn í ESB.    Þetta fólk vill með öðrum orðum„minnast“ fullveldisins með minna fullveldi. Minna á minna fullveldi STAKSTEINAR Veður víða um heim 13.10., kl. 18.00 Reykjavík 11 rigning Bolungarvík 9 rigning Akureyri 14 léttskýjað Nuuk -1 skýjað Þórshöfn 10 léttskýjað Ósló 4 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Stokkhólmur 7 heiðskírt Helsinki 4 heiðskírt Lúxemborg 9 skýjað Brussel 11 léttskýjað Dublin 12 alskýjað Glasgow 11 rigning London 12 alskýjað París 12 rigning Amsterdam 12 léttskýjað Hamborg 9 alskýjað Berlín 8 skýjað Vín 9 skýjað Moskva 1 skýjað Algarve 19 skýjað Madríd 15 léttskýjað Barcelona 19 rigning Mallorca 23 skýjað Róm 13 rigning Aþena 22 heiðskírt Winnipeg 1 heiðskírt Montreal 14 rigning New York 18 léttskýjað Chicago 8 heiðskírt Orlando 28 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 14. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:17 18:11 ÍSAFJÖRÐUR 8:28 18:10 SIGLUFJÖRÐUR 8:11 17:53 DJÚPIVOGUR 7:48 17:39 Ekkert tjón varð á tækjum eða fiskeldisbúnaði þegar brunn- bátur sem var að sækja fisk í eldis- kvíar Arnarlax í Fossfirði í Arnar- firði varð vélar- vana við kvíarnar í fyrrakvöld. Ekki skapaðist heldur hætta á að lax slyppi úr kvíum. Tóg- ið var skorið úr skrúfu skipsins og sigldi það fyrir eigin vélarafli til hafnar á Bíldudal í gærmorgun og framleiðsla og starfsemi komst í samt lag. Arnarlax sendi frá sér tilkynningu um óhappið. Þar kemur fram að því var frestað í fyrrakvöld að losa bát- inn. Það var hinsvegar gert í birt- ingu morguninn eftir en þá var veð- ur orðið kyrrt. Varðskipið Þór var á svæðinu og þar sem veður var afleitt um kvöldið var Landhelgisgæslan beðin um að senda skipið á staðinn í öryggisskyni. Einnig voru tveir bátar Arnarlax sendir strax á vett- vang ásamt köfurum úr starfsliði fé- lagsins. Vélarvana við lax- eldiskvíar  Ekkert tjón á tækjum eða búnaði Fossfjörður Eldis- kvíar í firðinum. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Jónas Örn Jónasson, lögmaður fast- eignafélagsins Þórsgarðs, sem sagt hefur upp leigusamningi við Bergs- son mathús við Templarastíg 3 í Reykjavík, segir að deilurnar snúist meðal annars um kæla sem geymdir hafa verið í porti bakvið veitinga- staðinn. Útburðarmálið er komið fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Jónas segir að búast megi við niðurstöðu í málinu á næstu tveimur vikum. „Riftunin er vegna verulegra van- efnda á leigusamningi og brota gegn húsaleigulögum. Málsástæður eru fyrst og fremst grundvallaðar á brotum á umgengnisreglum. Búið er að skora á þennan aðila ítrekað und- anfarið ár að bæta úr því,“ segir Jón- as. Spurður nákvæmlega í hverju þessi brot felist segir Jónas að þau felist í geymslu kæla í porti bakvið veitingastaðinn í óleyfi. Þá segir hann það álit Þórsgarðs að slæm umgengni hafi verið með rusl og matarafganga. Þórsgarður rifti leigusamn- ingnum í mars á þessu ári. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær hafnaði Bergsson og eigandi þess, Þórir Bergsson, rift- uninni og í framhaldinu fór Þórs- garður með málið fyrir dómstóla. Kælar í porti bitbein í útburðarmáli  Niðurstöðu í útburðarmáli Bergsson að vænta á næstu tveimur vikum Kælar Deilan snýst m.a. um kæla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.