Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.11.2016, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.11.2016, Blaðsíða 20
HÖNNUN Reykjavík Letterpress, hönnunarhús sem sérhæfir sig í grafískri hönnun og letter-press-prentun kynnti nýverið dagatal fyrir árið 2017. Dagatalið er myndgert af NeleMakrele, grafískum hönnuði og myndskreyti frá Þýskalandi, og veitti sundmenning Íslendinga hönnuðinum innblástur. Reykjavík Letterpress er til húsa við Fiskislóð 24. Dagatal frá Reykjavík Letterpress 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.11. 2016 Instagram @nordicstyle_inspiration@scandinavian.livingdesign@65m2_@madammimsen79 @annefdet Hjarn 35.900 kr. Brass- borðlampi frá hönnunarhús- inu Menu. Líf og list 24.950 kr. Glæsilegi lampinn Bell, kemur í viði með svörtum skermi. Habitat 5.900 kr. Bobby-borðlamp- inn frá Habitat er klassísk hönnun. Lúmex 38.000 kr. Ball-lampinn frá Frandsen er einstaklega falleg hönnun. Grófur borðlampi kemur vel út í fáguðu vinnurými. Morgunblaðið/Golli Góð lýsing er vissulega nauðsynleg í skammdeginu. Lampar gera þó meira en bara að lýsa upp rýmið því þeir gera það fallegra. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Góð lýsing í skammdeginu Líf og List 7.120 kr. Flottur lampi sem kemur í nokkrum litum. Línan 39.900 kr. Magnify- borðlampi frá Bloomingville er sérlega smart. Epal 36.500 kr. Leaf-borðlampinn frá Muuto er einn sá glæsilegasti. Magnólía 41.000 kr. Handgerður lampi frá Tine K.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.