Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.11.2016, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.11.2016, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.11. 2016 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 15.25 Tree Trilogy 16.20 Tree- house Masters 17.15 The Vet Life 18.10 Wildest India 19.05 My Cat From Hell 20.00 Treehouse Masters 20.55 Gator Boys 22.45 Mountain Monsters 23.40 Weird Creatures With Nick Baker BBC ENTERTAINMENT 16.25 Building Cars 17.15 Rude (ish) Tube 19.20 Stupid Man, Smart Phone 20.10 8 Out of 10 Cats 20.35 Rude (ish) Tube 21.00 The Graham Norton Show 21.45 QI 22.15 Would I Lie To You? 22.45 Rude (ish) Tube DISCOVERY CHANNEL 14.00 River Monsters 15.00 Rail- road Australia 16.00 Outback Truckers 17.00 Misfit Garage 18.00 Salvage Hunters 19.00 Alaska Mega Machines 20.00 World’s Biggest Shipbuilders 21.00 Taking Fire 22.00 Gold Rush EUROSPORT 13.30 Live: New York Marathon 16.00 Major League Soccer 17.25 News: Eurosport 2 News 17.30 Football: Fifa Football 18.00 New York Marathon 19.00 Live: Major League Soccer 23.05 Fifa Football NATIONAL GEOGRAPHIC 14.37 Cobra Mafia 15.24 Ana- conda 16.15 Science Of Stupid 17.10 Air Crash Investigation 17.48 Wild Japan 18.05 Ice Road Rescue 18.37 Wild Yellow- stone 19.00 Living in Space 19.26 Wild Egypt 20.00 9/11 20.15 Wild Japan 21.03 Am- erica’s National Parks 21.52 Tiger On The Run 22.41 Wild Egypt 23.00 Facing.. 23.30 Wild Japan 23.55 World War II ARD 14.00 Das Traumhotel – Über- raschung in Mexiko 15.30 Schüsse in der Wolfsheide 16.15 Tagesschau 16.30 Dumm und faul? 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.50 Lind- enstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Tagesthe- men 22.05 ttt – titel thesen tem- peramente 22.35 Wie ticken die Amerikaner? DR1 14.15 Miss Marple: Nemesis 15.50 Kriminalkommissær Barnaby 17.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 18.05 Kampen for overlevelse 19.00 Bedrag II 20.00 21 Søndag 20.40 Fod- boldmagasinet 21.10 En in- spektør ringer på 22.35 Vinger til fugl Føniks DR2 13.00 Kampen om Det Hvide Hus: George Bush vs. Dukakis 13.45 Kampen om Det Hvide Hus: Clinton vs. Bush 14.30 Lige på kornet 16.30 Præsident ved et tilfælde 18.20 De fattige 80’ere: Den nye teknologi 19.00 Sinatra – historien om Old Blue Eyes 20.00 Nak & Æd – en kænguru i Australien 20.45 7 døgn med Trump og Clinton 21.30 Deadline 22.15 Quizzen med Signe Molde 22.45 JERSILD minus SPIN 23.30 Rødt chok NRK1 14.45 Med trekkspill til operaen 16.00 Alt for dyra 16.40 Landet frå lufta: Risiko 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 QuizDan 20.15 Nobel – fred for enhver pris 21.00 Landet frå lufta: Kontakt 21.45 Stilson på benken 22.00 Kveldsnytt 22.20 Line dater Norge 22.50 Vera NRK2 16.05 Norge rundt og rundt 16.40 Billedbrev: Arven fra Pinoc- het 16.50 Brenner & bøkene 17.35 Torp 18.05 Kropp, sex og samba 18.35 Thomas og den vanskelige kunsten 19.05 I hodet på et dyr 20.10 Hovedscenen: Jo- nas Kaufmann – en aften med Puccini 21.05 Hovedscenen: Mer enn jazz – Montreux jazzfestival 50 år 22.05 Brenner & bøkene 22.50 Livets mirakler 23.40 Skavlan SVT1 15.20 Ishockey: Karjala tourna- ment 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 19.00 Allt för Sverige 20.00 Mid- nattssol 20.58 Mordutredningen 21.50 Jag älskar Donald J. Trump 22.50 Tjockare än vatten 23.35 Robins SVT2 13.50 Babel 14.50 Sverige idag på meänkieli 14.55 SVT Nyheter 15.00 Vetenskapens värld 16.11 Kortfilmsklubben – engelska 16.25 Los, frag! 16.35 Dai, dom- anda! 16.45 Kortfilmsklubben – kinesiska 17.00 Ishockey: Karjala tournament 18.00 Profilerna 18.30 Världen är din 19.00 Ba- bel 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån: Vägen till Vita huset 21.55 Judisk gud- stjänst: Sukkot 22.40 Jag är mus- lim 23.10 Korrespondenterna 23.40 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Krakkastöðin Stöð 2 Bíóstöðin 18.00 Að norðan 18.30 Að sunnan 19.00 M. himins og jarðar 19.30 Að austan 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Að vestan 21.00 Hvað segja bændur? 21.30 Að austan 22.00 Hvað segja bændur? Endurt. allan sólarhringinn. 15.00 Joel Osteen 15.30 Cha. Stanley 16.00 S. of the L. W. 16.30 Kall arnarins 20.00 B. útsending 21.00 Fíladelfía 22.00 Kvikmynd 23.30 Ýmsir þættir 17.00 T. Square Ch. 18.00 K. með Chris 18.30 Ísrael í dag 19.30 Ýmsir þættir 07.00 Barnaefni 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Lína langsokkur 18.25 Gulla og grænj. 18.37 Stóri og litli 18.49 Hvellur keppnisbíll 19.00 Lína Langsokkur 08.10 Burnley – Cr. Palace 09.50 Man. C. – M.brough 11.30 Arsenal – Tottenham 14.05 Liverpool – Watford 16.20 Leicester – WBA 18.30 Dr. J – The Doctor 19.40 Sevilla – Barcelona 21.45 R. Madrid – Leganés 23.25 Swansea – Man. U. 07.05 B.mouth – S.land 08.45 W. Ham – Stoke City 10.25 La Liga Report 10.55 R. Madrid – Leganés 13.10 Chelsea – Everton 14.50 Swansea – Man. U. 17.10 Hull – Southampton 18.50 Bulls – Knicks 20.50 NFL Gameday 21.20 Packers – Colts 00.20 Liverpool – Watford08.40/15.20 One Chance 10.25/17.05 Garfield: A Tail of Two Kitties 11.45/18.25 Just Married 13.20//20.00 Wedding Crashers 22.00/03.35 Safe Haven 23.55 Lone Survivor 01.55 Riddle 07.00 Barnaefni 11.20 Ellen 12.00 Nágrannar 13.45 Modern Family 14.10 Ísskápastríð 14.45 Logi 2016 15.45 Spilakvöld 16.40 Gulli byggir 17.10 60 Minutes 18.00 A. Given Wednesday 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 The Simpsons 19.35 Kevin Can Wait 20.00 Leitin að upprun- anum Sigrún Ósk Krist- jánsdóttir hjálpar þremur stúlkum að leita að líf- fræðilegum foreldrum sín- um víða um heim. 20.35 Borgarstjórinn Ný gamanþáttasería sem fjallar um daglegt líf Borg- arstjórans í Reykjavík og fólksins í Ráðhúsinu. 21.05 The Young Pope 22.05 Gåsmamman 22.55 60 Minutes 23.40 Aquarius 00.30 Modern Family 01.00 Westworld 01.55 Quarry 02.50 The Night Shift 03.35 The Mafia With Tre- vor McDonald 04.25 Better Call Saul 05.20 Death Row Stories 08.00 The Millers 08.20 King of Queens 09.05 How I Met Y. Mother 09.50 Odd Mom Out 10.15 Speechless 10.35 Jennifer Falls 11.00 Dr. Phil 13.00 The Tonight Show 14.20 The Voice USA 15.50 Superstore 16.10 No Tomorrow 16.55 Royal Pains 17.40 Parenthood 18.20 The Break Up 20.15 Chasing Life 20.15 Scorpion Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O’Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld. 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lög- reglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21.45 Secrets and Lies Lögreglukonan Andrea Cornell rannsakar morð á ungri konu sem var hrint ofan af þaki á háhýsi. Eig- inmaður hennar er for- ríkur og var um það bil að taka við stjórnartaum- unum í fjölskyldufyrirtæk- inu. Allir hafa eitthvað að fela og leyndarmálin geta reynst hættuleg. 22.30 Ray Donovan Dramatískir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið í Los Angeles lendir í vandræð- um. 23.15 Fargo Bandarísk þáttaröð gerist árið 1979 þegar Lou Solverson var ungur lögreglumaður sem hafði nýverið snúið heim úr Víetnamstríðinu. 24.00 Hawaii Five-0 Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. 00.45 Shades of Blue 01.30 Law & Order: SVU 02.15 Secrets and Lies 03.00 Ray Donovan 03.45 Under the Dome 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þórhildur Ólafs flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Meistaraverk Mozarts. (e) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Það sem við tölum um þegar við tölum um ást, eftir Raymond Carter. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Sveinn Valgeirsson og séra Hjálmar Jónsson þjóna fyrir altari. Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir predikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Ég á lítinn skrítinn skugga. Hafliði Hallgrímsson, tón- skáld, bregður upp nokkrum myndum frá mótunarárum sín- um. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Barokksveit- arinnar Brákar. 17.05 Síðasta ást Genji prins: Austurlenskar smásögur. eftir Marguerite Yourcenar. 17.35 Tungubrjótur. Þáttur um íslenskt mál. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Forsetakosningar í Bandaríkjunum. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.40 Fólk og fræði. Jaðartónlist á upplýsingaöld. Hvaða áhrif hefur upplýsingabyltingin á tónlistariðnað? Hefur eitthvað breyst? 20.10 Orð um bækur. (e) 21.05 Vits er þörf. 21.35 Íslendingasögur. Íslendingar segja sögur úr daglegu lífi sínu. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimur óperunnar. Dido and Aeneas eftir Henry Pur- cell. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20.00 Vettvangur 21.00 Harmonikan heillar 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta 22.00 Hrafnaþing 23.00 Hvíta tjaldið 23.30 Eldhús meistaranna Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Krakkafréttir vik- unnar 10.30 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps (e) 10.45 Sjónvarp í 50 ár: Þjóðin (e) 12.15 Valið 2016 (e) 14.05 Áttundi áratugurinn – Hvað gengur á? (e) 14.50 Miðjarðarhafskrásir Ottolenghis – Túnis (e) 15.35 Martin Clunes og ljónið Mugie (e) 16.20 Reimleikar (e) 16.50 Kiljan (e) 17.20 Menningin Brot úr menningarumfjöllun lið- innar viku. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Ævt. Berta og Árna 18.00 Stundin okkar Í 18.25 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) Í þess- ari norsku þáttaröð heim- sækir arkitektinn Eva Harlou starfssystkini sín og sýnir áhorfendum hvernig þau búa. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.20 Uppgjör í Ameríku Elstu og óvinsælustu for- setaframbjóðendur sög- unnar keppast nú um hylli Bandaríkjamanna. 21.15 Poldark Þegar við skyldum við Herra Pold- ark síðast var hann á barmi gjaldþrots og búið að hneppa hann í fangelsi. 22.15 Íslenskar sjónvarps- myndir: Djákninn Sjón- varpsmynd frá 1988. Myndin er byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká. . Bannað börnum. 23.15 Fallið (The Fall II) Spennuþáttaröð um rað- morðingja sem er á kreiki í Belfast og nágrenni og vaska konu úr lögreglunni í London sem er fengin til að klófesta hann. (e) Stranglega b. börnum. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar 16.25 Hollywood Hillbillies 16.50 Last Man on Earth 17.15 Comedians 17.40 The League 18.05 Mike & Molly 18.30 New Girl 18.55 Modern Family 19.20 Fóstbræður 19.50 Cougar Town 20.15 Bob’s Burgers 20.40 American Dad 21.05 South Park 21.30 Cold Case 22.15 The Sopranos 23.15 The Vampire Diaries Stöð 3 Það eru til tvær tegundir af fólki, það sem trúir á drauga ogþað sem trúir ekki. Svo einfalt er það. Á fimmtudaginnvar fyrsti þáttur af þáttaseríunni Reimleikar sýndur á RÚV. Sá þáttur fjallar um draugatrú Íslendinga og aðra þjóðtrú og ég var búin að koma mér vel fyrir framan við sjón- varpið tveimur tímum áður en þátturinn byrjaði og iðaði úr spenningi. Þið getið líklegast núna giskað rétt á hvorum hópn- um ég tilheyri, ég trúi svo sannarlega. Í fyrsta þættinum af Reimleikar steig ýmist fólk fram og sagði sínar draugasögur og lýsti sínum kynnum við drauga og aft- urgöngur. Ég dáist að þeim sem geta sagt þess- ar sögur frammi fyrir al- þjóð því eins og áður sagði, þá skiptist fólk í tvo hópa, þá sem trúa og þá sem trúa ekki. Og þeir sem hafa lent í einhverju óútskýranlegu, og flokkað það sem draugagang, kannast eflaust við það hvernig er að segja fólki sem ekki trúir frá sinni reynslu. Maður sér hvernig trúleysinginn berst við að halda aftur af hlátrinum en á sama tíma spyr hann sig að því í huganum: „aaaaf hverju er ég að hanga með þessari týpu?“. Ég sagði mína draugasögu í partíi um daginn eftir mikið pepp. Helmingur áheyr- anda fékk gæsahúð á meðan hinn helming- urinn horfði á mig eins og nú væri tími til kom- inn að leggja mig inn. En þegar leið á umræðuna kom í ljós að flestir virtust hafa frá einhverju draugalegu og dularfullu að segja. Og þannig er það yfirleitt, sama hvert mað- ur fer, þegar draugar og reimleiki berst í tal þá hafa flestir frá einhverju að segja. Þannig að annaðhvort þjáist stór hluti þjóð- arinnar af ímyndunarveiki eða draugar eru svo sannarlega til. Ég mæli þó ekki með því að taka upp á því að segja drauga- sögur við fyrstu kynni, nema þá að þú viljir tryggja að viðkom- andi forðist þig það sem eftir er. Það er nefnilega óskrifuð regla að þú verður fyrst að sanna þig sem eðlileg og heilsteypt mann- eskja áður en þú ferð að tala um eitthvað óútskýranlegt og skrýtið sem þú lentir í. Ætli ég sé ekki að brjóta þessa reglu hér með...anyways. En nú skora ég á allar afturgöngur og drauga sem eru að lesa þetta að láta á sér bera svo að öll þjóðin geti sameinast í drau- gatrú (jæja, þarna stimplaði ég mig endanlega út sem normal einstaklingur). En það er bara svo miklu skemmtilegra að trúa! Það er svo miklu skemmti- legra að trúa Pistill Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is ’Nú skora ég á allarafturgöngur ogdrauga sem eru að lesaþetta að láta á sér bera. Mannfólkið hefur lengi vel skemmt sér við að lesa og segja draugasögur. Getty images.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.