Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.11.2016, Qupperneq 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.11.2016, Qupperneq 23
Myndir af fallegum heimilum veita gjarnan innblástur.Oft eru það litlu hlutirnir sem gert gæfumun til þessað skapa hlýlegra og fallegra rými. Þá er gaman að leyfa fallegu eldhúsmununum að vera sýnilegum. Uppstillingar og opnara rými Til þess að opna rýmið og getur verið fallegt að notast við opnar hillur í stað eldhússkápa og raða þar álitlegum eldhúsmunum, til að mynda skemmtilegum kaffibollum, krúsum eða kryddjurtum. Með því að notast við opnar hillur í stað stórra skápa er hægt að láta eldhúsið virka örlítið stærra og bjart- ara. Fallegar uppstillingar af nauðsynjavörum, til að mynda vönduðum skurðarbrettum, krúsum og áhöldum, gera gæfumun. Slík uppstilling er afar hentug við eldhúsinnrétt- inguna og nýtist einnig til þess að fela innstungur. Jafnframt geta sérgerðar plastmottur á eldhúsgólfið gert mikið fyrir rýmið ásamt því sem nýjar höldur á gamlar innréttingu breyta svip hennar. Ef eldhúsið er langt og mjótt er upplagt að leggja áherslu á einn vegg þar og leyfa þá hinum veggjunum að vera lausir við áreiti. þannig skapast gott jafnvægi í litlu rými. Dimmrauður ísskápur kemur vel út við svarta eldhús- innréttingu á heimili Katrínar Ísfeld innanhússarkitekts. Skemmtilegt eldhús í Laugarneshverfinu þar sem fallegur Le Creuset-pottur á sinn stað á eldavélinni. Lífgað upp á eldhúsið Fastus 36.456 kr. Brauðristin frá Dualit er klass- ísk eign sem er falleg í eldhúsið. Húsgagnahöllin 5.990 kr. Karafla frá Broste. Ilva 5.495 kr. Standur fyrir eld- húsrúllur í svörtum marmara. Fríform 31.900 kr. Svört, mött blöndunartæki eru afskaplega fal- leg. Þau henta til að mynda vel við postulínsvask. Kokka 49.900 kr. Hvít Vipp stál rusla- tunna. Fáanleg í nokkrum litum. Hjarn 10.900 kr. Brauðbretti úr Mangó- við frá Day sem fallegt er að stilla upp í eldhúsinu. IKEA 5.750 kr. Botkyrka-hillan úr IKEA er fullkomin í eldhúsið. ’ Litlu hlutirnir gera gæfumun og skapa gjarnan hlýlegra og fallegra rými. Epal 37.300 kr. Klukkur eru nauðsynlegar í eldhús. Því er ekki verra að velja klassíska hönnun. Gott skipulag er nauðsynlegt til þess að geta athafnað sig í eldhúsinu. Þá getur einnig verið gaman að gefa eldhúsinu upplyftingu með einföldum hlutum sem gera gæfumun hvað varðar útlit og uppröðun. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Kúnígúnd 14.975 kr. Skál með loki frá hönnunar- húsinu Georg Jensen. 6.11. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 * Taxfree tilboðið gildir bara á sófum og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar og gildir til 29. apríl 2016 NATUZZI EDITIONS B940 vandaður tungusófi. Hægri eða vinstri tunga. Svart vandað leður. Stærð: 310 x 160 x 97 cm 766.121 kr. 949.990 kr. sjónvarpssófi. Svart leður. Stærð: 205 × 90 × 105 cm 370.960 kr. 459.990 kr. RIALTO Nettur og skemmtilegur La-Z-Boy

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.