Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2016, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.11. 2016 Kristján Einarsson var einn af helstu skáldum 20. aldarinnar og orti kynstrin öll af ljóðum sem og dægurlagatextum. Á þessu ári voru liðin 100 ár frá fæðingu þessa andans manns og var þess minnst með ýmsu móti. Skáldið kenndi sig jafnan við fæðingarstað sinn, sem var hver og hvar á landinu? MYNDAGÁTA Ljósm/Kristinn Ólafsson Hvaðan var skáldið? Svar:Kristján var frá Djúpalæk, sem var bær í Skeggjastaðahreppi við Bakkaflóa, austur við Langanes. Er svæðið oft kallað Langanesströnd. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.