Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2016, Blaðsíða 37
27.11. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 LÁRÉTT 1. Það þegar íslenskir hestar hafa lært að ganga af hreindýrum. (10) 6. Utan um fimm forfaðirinn er sveipaður. (8) 10. Mubla snýr öfugt og fær högg í myndabók. (5) 11. Kraftur hests við stóla sýnir önd. (14) 12. Er Lúkas settur hjá spólum? (9) 13. Fæ gust til sýna þá meinlausustu. (6) 14. Sé óbrotna og band í ímyndun. (10) 15. Fór fram hjá stórum hesti á hesti með höfuðföt. (11) 18. Eyja með ríbósakjarnsýru liði vel við dásamleg hljóð. (9) 20. Rákum væn út af þvælu í gerhugulum. (8) 23. Lúalag var mannúð. (10) 26. Samtakaeðli byggir á mannblendni. (11) 27. Tá og tær snúa öndvert að il hjá hreinlátri. (7) 29. Greinargerð um morgunmat sem við verðum öll að skila. (12) 31. Fugl slævir kind. (7) 33. Fimm fylgi út með borgun og bókhaldshugtaki. (12) 34. Íþróttafélag og vont kólesteról hjá elsku skapa harðýðgi. (9) 35. Daðri án þess að verða yfirgnæfandi. (7) 36. Strit hafna rjúfi með því að gera ekki neitt. (12) LÓÐRÉTT 1. Spil grét enn út af saklausum. (12) 2. Evrópumeistaramót gerði stöðu hjá ríkinu betri. (7) 3. Ná með matskeið. Afar öfugsnúin heimting í skóla. (9) 4. Við vík andvarpar út af úrslitastund. (11) 5. Ruglaður gorti ótt yfir fjaðurmögnuðum. (8) 6. Lágt tilboð undir partí. (8) 7. Væri ng-reglan að skapa flösu? (6) 8. Brjálaður af reiði er sá sem minnkar löður. (13) 9. Saumtæki fangar dýr sem eru oft í búrum. (9) 16. Filmaðir það sem lyktaði. (6) 17. Hei! Með fyrsta flokks tiltækan og gerðan á heimili. (13) 19. Egypskan guð, ryk og pappír kvel með höggi og skurðtæki. (12) 21. Auðsæl og fínt ruglast út af fyrirstöðu í líffæri. (10) 22. Beiðanda kæsum einhvern veginn í jan. 501. (10) 24. Ég í gamla daga hálfgerð var án truntna og án mikilsvægs höf- uðbeins. (10) 25. Sé hreyfingarlausa sex íþróttafélagi í dymbilviku. (9) 28. Öskur með hálfgerðum keim á ílát undir líkamsleifar. (7) 30. Þverneita lífláti. (6) 32. Sé ógnvaldana missa Dana út af sérstöku bandi. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila krossgátu 27. nóvember rennur út á hádegi 2. desember. Vinningshafi krossgátunnar 20. nóvember er Hanna S. Anton- íusdóttir, Laugarnesvegi 87, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Verjandinn eftir Óskar Magnússon. Útgefandi er JPV. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.