Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2015, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2015, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 10.–12. febrúar 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 10. febrúar 16.40 Herstöðvarlíf (5:13) 17.20 Músahús Mikka (13:26) 17.43 Robbi og skrímsli 18.06 Millý spyr (11:65) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Melissa og Joey (18:21) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþátta- röð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsystkini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joey til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 18.50 Öldin hennar (3:52) 52 örþættir, sendir út á jafnmörgum vikum, um stóra og stefnu- markandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna og baráttu þeirra fyrir samfélags- legu jafnrétti. Þættirnir varpa ljósi á kvennapóli- tík í sínum víðasta skilningi. Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnars- dóttir. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Söngvakeppnin 2015 - Lögin í úrslitum (2:4) 20.10 Djöflaeyjan 20.40 Castle 8,3 (16:24) (Castle) Spennuþáttur þar sem rithöfundur sakamálasagna nýtir innsæi og reynslu frá rithöfundarferlinum og aðstoðar lögreglu við úrlausn sakamála. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Á sömu torfu 21.40 Handboltalið Íslands (3:16) (Kvennalið Víkings 1993) Þáttaröð um bestu handboltalið Íslands. Hópur sér- fræðinga hefur valið sjö handboltalið í karla- og kvennaflokki sem koma til greina sem besta handboltalið Íslands. Rætt er við sérfræðinga, leikmenn og þjálfara, rifjuð upp afrek síðustu ára og skyggnst inn í sögu félaganna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fallið 8,2 (6:6) (The Fall II) Sálfræðitryllir um raðmorðingja sem situr um fórnarlömb sín í nágrenni Belfast og lögreglukonu sem fengin er til að ná honum. Aðalhlutverk: Gillian Anderson, Jamie Dornan og John Lynch. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.50 Víkingarnir (Vik- ings II) Ævintýraleg og margverðlaunuð þáttaröð um Ragnar Loðbrók, félaga hans og fjölskyldu. Aðalhlutverk: Travis Fimmel, Clive Standen og Jessalyn Gilsig. Leikstjóri: Michael Hirst. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.35 Kastljós 01.00 Fréttir 01.15 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Dominos deildin 13:20 FA Cup 15:00 Spænski boltinn 16:40 Spænsku mörkin 17:10 Dominos deildin 18:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 19:20 World's Strongest Man 19:50 Þýski handboltinn 21:10 NBA 2014/2015 - Reg- ular Se 23:00 NBA 23:25 UFC Now 07:35 Messan 08:50 Messan 10:05 Premier League 13:25 Football League Show 13:55 Ensku mörkin - úrvals- deild 14:50 Premier League 18:20 Friends (11:23) 18:45 New Girl (3:24) 19:10 Modern Family (2:24) 19:35 Two and a Half Men 20:00 Veggfóður (6:20) 20:40 Lífsstíll 21:00 The Following (12:15) 21:45 Grimm (12:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævin- týrum Grimm-bræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rann- sóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mann- fólksins. Á sama tíma og hann berst við djöfla og ára er hann önnum kafinn við að leysa morðmál með félaga sínum í lögreglunni. 22:25 Chuck (8:19) 23:10 Cold Case (16:23) 23:55 Veggfóður (6:20) 00:35 Lífsstíll 00:55 The Following (12:15) 01:40 Grimm (12:22) 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:30 Joyful Noise 12:25 The Winning Season 14:10 Jobs 16:15 Joyful Noise 18:10 The Winning Season 19:55 Jobs 22:00 Interview With the Vampire 00:00 Ghost Rider: 01:35 Premium Rush 03:05 Interview With the Vampire 17:45 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (3:4) 18:35 Baby Daddy (20:21) 19:00 Wipeout 19:45 My Boys (8:9) 20:10 One Born Every Minutes UK (10:14) 21:00 Pretty little liars (13:25) Fimmta þáttaröðin af þessum dramatísku þáttum um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. 21:45 Southland (4:10) Fimmta þáttaröðin af þessum stórgóðu lögguþáttum. Þetta eru hráir og flottir þættir um líf og störf lögreglu- sérsveitarinnar í Los Angeles. 22:30 Flash (11:23) 23:10 Arrow (10:23) 23:55 Sleepy Hollow (11:18) 00:40 Wipeout 01:25 My Boys (8:9) 01:45 One Born Every Minutes UK (10:14) 02:30 Pretty little liars (13:25) 03:10 Southland (4:10) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (16:26) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Cheers (22:22) 15:20 Hotel Hell (7:8) 16:10 Svali & Svavar (4:10) 16:45 Benched (1:12) 17:05 An Idiot Abroad (6:9) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Men at Work 7,1 (1:10) Þrælskemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. Tyler kemur með þá snilldarhugmynd að skapa hina fullkomnu konu fyrir Milo með því að hjálpa honum að finna ástina á netinu. Gibbs kynnist nýrri hlið á Neal. 20:15 Jane the Virgin (11:22) Ung, heiðarleg og samviskusöm stelpa fer á spítala til að fá eina sprautu og fer þá óvart í velheppnaða frjósemis- aðgerð. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum. 21:00 The Good Wife 8,3 (12:22) Þesssir marg- verðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda Skjá- sEins. Það er þokkadísin Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þáttunum sem hin geð- þekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum samstarfsmanni sínum. Þetta er sjötta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valda- tafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 21:45 Elementary (11:24) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:30 The Tonight Show 23:15 Madam Secretary (11:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 00:00 Blue Bloods (5:22) 00:45 The Good Wife (12:22) 01:30 Elementary (11:24) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Gossip Girl (24:24) 08:50 The Wonder Years 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (6:50) 10:15 The Middle (15:24) 10:40 Anger Management 11:00 Flipping Out (10:10) 11:50 Covert Affairs (10:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The Crimson Field 13:55 American Idol (32:39) 15:20 American Idol (33:39) 15:55 Ofurhetjusérsveitin 16:20 Raising Hope (6:22) 16:45 Undateable (6:13) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:11 Veður 19:20 Um land allt (12:17) Leyndardómar Snæ- fellsness skoðaðir í fylgd Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings, í framhaldi af heimsókn í Stykkishólm. Nú er farið umhverfis Jökul og faldar perlur kannaðar. 19:55 2 Broke Girls 7,0 (10:22) Bráðskemmtileg gam- anþáttaröð um stöllurn- ar Max og Caroline sem eru staðráðnar í að aláta drauma sína rætast. 20:20 Modern Family (13:24) 20:40 The Big Bang Theory (14:24) Áttunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskipt- um við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 21:05 Gotham (14:22) Hörkuspennandi þættir þar sem sögusviðið er Gotham-borg sem flestir kannast við úr sögunum um Batman en sagan gerist þegar Bruce Wayne var ungur drengur og glæpagengi réðu ríkjum í borginni. James Gordon (Ben McKenzie úr Soutland og The O.C.) er nýliði í lögreglunni og hann kemst fljótt að því að spillingin nær til æðstu manna. 21:50 Stalker 7,7 (15:20) Magnaður spennuþáttur um Jack Larsen og Beth Davies en þau vinna í sérstakri deild innan lög- reglunnar í Los Angeles og rannsaka mál sem tengj- ast eltihrellum en þau mál eru jafn ólík og þau eru mörg. Með aðalhlutverk fara Dylan McDermott úr Hostages og American Horror Story og Maggie Q sem áhorfendur þekkja úr sjónvarpsþáttunum Nikita. 22:35 Last Week Tonight With John Oliver 23:05 Weeds (6:13) 23:35 A to Z (13:13) 00:00 Grey's Anatomy 00:45 Bones (12:24) 01:30 Getting On (5:6) 02:00 Game Of Thrones 02:50 Spanglish 04:55 Um land allt (12:17) 05:25 Fréttir og Ísland í dag RaftónlistaRveisla í Reykjavík fyrst og fremst rafræn danstónlist leikin af plötusnúðum, en einnig kemur fram nokkur fjöldi af indí- hljómsveitum sem leika á lifandi hljóðfæri. Þrátt fyrir að landið sé lítið er nokkur fjölbreytni í því hvaða íslensku listamenn koma fram á milli ára. „Það er það mik- il gróska í raftónlist og indítónlist á Íslandi og eins og við leggjum upp dagksrána þá reynum við að veita sem flestum tækifæri. Við erum með 18 til 20 erlend nöfn að lágmarki – það svona held- ur þessu gangandi – en það á að leyfa sem flestum að komast að. Eftir 3 til 4 ár verða einhverjir af þessum listamönnum eflaust orðnir mun stærri, þá getum við hugsað til þess að við höfum gef- ið þessum listamönnum tækifæri – jafnvel þó að þeir hafi ekki verið komnir á þann stað að þeir hafi sjálfir talið að þeir ættu að spila á hátíðinni. Við erum ekki Airwa- ves, við erum ekki „showcase“ hátíð heldur einfaldlega tónlist- arhátíð.“ Þannig er ekki einungis ver- ið að stíla inn á að gera hátíðina aðlaðandi fyrir bransalið heldur fyrst og fremst tónlistarunnend- ur. En hverjir eru það þá sem eru að koma á hátíðina? „Þetta er alls konar fólk, þetta er aðallega fólk sem er svolítið nýjungagjarnt. Okkar stærsti markhópur er á aldrinum 25 til 34 ára, erlendis frá er þetta fólk sem er búið með háskólanám og er komið í nokk- uð góða vinnu, oft í skapandi greinum eða forritun eða öðru slíku. Þetta er fólk sem ferðast 5 til 6 sinnum á ári í einhvers konar viðburðatengdri ferðamennsku, þetta er fólk sem að stundar mikla útivist, les mikið og horfir ekki mikið á sjónvarp svo ég taki dæmi. Við erum búnir að stúdera þetta allt saman,“ segir Björn. n „Það er mjög lík- legt að á næsta ári munum við halda Sónar í Reykjavík, Stokkhólmi og Kaup- mannahöfn sömu helgi Fyrir indíhausana Kindness er sólóverk efni Bretans Adam Bainbridge en hann sló í gegn í indírokkheiminum með fyrstu plötu sinni, World, You Need a Change of Mind, sem kom út árið 2012. Fyrir nördana Nina Kraviz er gríðarlega virtur plötusnúður og raftónlistarkona. Stórstjarnan Einn allra vinsælasti plötusnúður heims, Skrillex, kemur fram í Hörpu á Sónar Reykjavík. útrás með Sónar til Norðurlanda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.