Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2015, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2015, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 10.–12. febrúar 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 11. febrúar 16.30 Mánudagsmorgn- ar (5:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Jamie Bamber og Jennifer Finnigan. e. 17.20 Disneystundin (4:52) 17.21 Gló magnaða (3:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Fínni kostur (2:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima 18.54 Víkingalottó (24:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós Beittur viðtals- og fréttaskýringaþáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar. 19.55 Söngvakeppnin 2015 - Lögin í úrslitum (3:4) Flutt verða tvö þeirra laga sem keppa til úrslita í Söngvakeppn- inni 2015. 20.05 Gettu betur (3:7) (Kvennó - MR) Átta liða úrslit spurningakeppni framhaldsskólanna sem einkennist af stemn- ingu, spennu og virkri þátttöku allra sem að koma. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurn- ingahöfundar og dóm- arar eru Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson. Aðstoðar- maður dómara: Björn Teitsson. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 21.15 Kiljan (16) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Á spretti (1:5) (Áhugamannadeildin í hestaíþróttum) Líflegur þáttur um áhugamannadeildina í hestaíþróttum. Fylgst er með spennandi keppni, auk þess sem skyggnst er á bak við tjöldin til að kynnast skemmtilegu fólki sem stundar hestamennsku að loknum vinnudegi. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson. 22.40 Umbótamenn: Mann- gæska og kapítalismi (1:2) (Architects of Change: Philantropy and Capitalism) Fræðandi umfjöllun um ýmis umhverfisleg og félagsleg vandamál í nútímaheimi, séð með augum þeirra sem búa yfir eldmóði og þekkingu til að leysa þau. Er nauðsynlegt að aukinni tækniþróun fylgi fleiri umhverfistengd vanda- mál en lausnir? Fylgst er með þremur eldhugum sem vilja sýna fram á að kapítalismi getur verið samfélagslega ábyrgur ef réttum aðferðum er beitt. 23.35 Scott og Bailey (6:8) 00.20 Kastljós 00.40 Fréttir 00.55 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 07:25 Ensku mörkin - úr- valsdeild (23:40) 08:20 Premier League- 10:00 Premier League 11:40 Premier League 13:20 Messan 14:35 Premier League 11:00 Story Of Us 12:35 Pitch Perfect 14:25 Wall Street 16:30 Story Of Us 18:05 Pitch Perfect 19:55 Wall Street 22:00 Runner, Runner 23:35 Conviction 01:25 Zero Dark Thirty 04:00 Runner, Runner 18:15 Last Man Standing 18:40 Hot in Cleveland 19:00 Hart of Dixie (6:22) 19:45 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (4:4) 20:35 Baby Daddy (21:21) 21:00 Flash (12:23) Hörku- spennandi þættir sem byggðir eru á teikni- myndaseríunni Flash Gordon úr smiðju DC Comics og fjalla um æv- intýri vísindamannsins Barry Allen sem er í raun ofurhetja en kraftar hans er geta ferðast um á ótrúlegum hraða. 21:45 Arrow (11:23) Þriðja þáttaröðin um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndarhug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli nætur en viðheldur ímynd glaum- gosans á daginn. 22:25 Sleepy Hollow (12:18) 23:10 Supernatural (9:23) 23:50 Hart of Dixie (6:22) 00:35 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (4:4) 01:25 Baby Daddy (21:21) 01:45 Flash (12:23) 02:30 Arrow (11:23) 03:10 Sleepy Hollow (12:18) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Wonder Years 08:30 I Hate My Teenage Daughter (13:13) 08:55 Mindy Project (13:24) 09:15 Bold and the Beauti- ful (6543:6821) 09:35 Spurningabomban 10:25 Doctors (118:175) 11:05 Touch (6:14) 11:50 Grey's Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas 13:50 Fairly Legal (11:13) 14:45 Veistu hver ég var? 15:30 Victorious 15:55 Grallararnir 16:20 Raising Hope (7:22) 16:45 The Goldbergs (9:23) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:06 Víkingalottó 19:11 Veður 19:20 Anger Managemen 19:40 The Middle (12:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmti- legu þáttum um hið sanna líf millistétta- fólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck- fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta. 20:05 Á uppleið (5:5) Nýr vandaður íslenskur sjónvarpsþáttur í umsjón Sindra Sindrasonar. Í hverjum þætti kynnumst við íslenskum konum, vel menntuðum, metnað- argjörnum og frábærum fyrirmyndum sem lifa drauminn í London. 20:30 Togetherness 7,5 (1:8) Glænýir og vandaðir gamanþættir frá HBO sem fjalla um tvö pör sem búa undir sama þaki en þurfa að láta sambúðina ganga upp með öllum sínum upp- ákomum ásamt því að reyna rækta ástarlífið og eltast við það að láta drauma sína rætast. Þættirnir eru í leikstjórn Jay og Mark Duplass en sá síðarnefndi fer einnig með eitt aðalhlutverkið ásamt Amanda Peet. 21:00 Grey's Anatomy 21:45 Forever 8,3 (14:22) Stórgóð þáttaröð um Dr. Henry Morgan, réttar- meinafræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefnilega ekki dáið og í gegnum tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. Leynilögreglukonan Jo Martinez sér þessa einstöku hæfileika hans og fær hann til liðs við sig í að rannsaka flókin sakamál. Sá eini sem veit leyndarmálið um ódauðleika hans er hans besti vinur og trúnaðar- maður, Abe. 22:30 Bones (13:24) 23:15 Getting On (6:6) 23:45 The Mentalist (1:13) 00:30 The Blacklist (9:22) 01:15 Major Crimes (2:10) 02:00 Dylan Dog 03:45 Thunderstruck 05:15 Togetherness (1:8) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 08:00 Everybody Loves Raymond (17:26) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:10 Cheers (1:25) 14:35 Jane the Virgin (11:22) 15:15 Parenthood (6:15) 15:55 Minute To Win It 16:40 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (6:23) 20:10 Svali & Svavar (5:10) 20:45 Benched 7,5 (2:12) Amerískir grínþættir um stjörnulögfræðinginn Nínu sem missir kærast- ann og draumastarfið á einum og sama degin- um. Henni finnst líf sitt hafa náð botninum og eina lausa starfið sem henni býðst er að vinna fyrir ríkið. 21:05 Madam Secretary (12:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 21:50 Blue Bloods 7,4 (6:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlut- verki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:30 The Tonight Show 23:15 Scandal (10:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í fararbroddi. Scandal – þáttaraðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatenglaráð- gjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 00:00 How To Get Away With Murder (8:15) Viola Davis leikur lögfræðing sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nem- endum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleiðanda Greys Anatomy. 00:45 Madam Secretary 01:30 Blue Bloods (6:22) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 11:10 Spænski boltinn 12:50 Spænsku mörkin 13:20 FA Cup 15:00 Spænski boltinn 16:40 Dominos deildin 18:10 Brooklyn 19:10 Þýski handboltinn 20:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 00:05 Þýski handboltinn Stórbrotið lands- lag og dulin ógn F yrsti þáttur Fortitude var sýndur á RÚV síðastliðið fimmtudagskvöld. Þessi breski spennumynda- þáttur á að gerast í litlum bæ á Svalbarða en var tekinn upp á Íslandi. Fyrsti þáttur olli sannar- lega ekki vonbrigðum. Lands- lagið er svo stórbrotið að ekki er laust við að þjóðarstolt kræli á sér við áhorfið. Leikurinn er fram- úrskarandi enda valinn mað- ur í hverju rúmi: Michael Gam- bon, Stanley Tucci, Christopher Eccleston og vinkona okkar Sofie Grabol. Andrúmsloftið í þáttun- um er drungalegt og það er eins og dulin ógn hvíli yfir öllu. Sögu- þráðurinn í fyrsta þætti var mátu- lega óljós og greinilegt að við get- um búist við hverju sem er. Nú eru fimmtudagskvöldin frátekin. Golden Globe-verðlauna- þættinum The Affair lauk á Skjá einum. Þættirnir fjölluðu um framhjáhald og afleiðingar þess og það sem gerði þættina svo sérstaka var að sagan var sögð frá sjónarhóli tveggja persóna sem sáu atburði ekki á sama hátt. Áhorfandinn varð að meta hvor útgáfan honum fannst trúlegri. Við sem erum hæfilega íhalds- söm viljum að framhaldsmynda- flokkum ljúki þannig að ljóst sé hver afdrif söguhetjanna eru. Þetta á ekki við um lokin á The Affair þar sem bæði aðalpersón- ur og áhorfendur voru skildir eft- ir í lausu lofti. Önnur þáttaröð er í bígerð og það er sannarlega þörf á henni miðað við kaldranaleg endalok fyrstu þáttaraðar. Á Stöð 2 er svo verið að sýna aðra þáttaröð af Broadchurch sem tengist okkur Íslendingum nokkuð því Ólafur Arnalds ber ábyrgð á tónlistinni. Enn einn framhaldsmyndaflokkurinn sem vandlátir sjónvarpsáhorfend- ur verða að fylgjast með. Breska leikkonan Olivia Colman fer þar með aðalhlutverkið og er afar sannfærandi en hún vann Bafta-verðlaunin fyrir leik sinn í fyrstu þáttaröðinni. Hún er ein af þeim leikkonum sem skilar sínu alltaf vel og er mjög fjölhæf leik- kona, eins og þeir vita sem fylgst hafa með ferli hennar. Charlotte Rampling, stórstjarna til margra ára, fer með aukahlutverk í þátt- unum og sýnir þar mikil tilþrif. Rampling er orðin 69 ára og það sést á henni. Colman er held- ur ekkert að sýnast yngri en hún er. Góð tilbreyting frá öllum Hollywood-leikkonunum sem eru orðnar svo strekktar í fram- an af lýtaaðgerðum að þær hafa engan persónuleika í andlitinu, heldur minna helst á snotrar gín- ur. Það er ekki eftirsóknarvert að verða þannig með aldrinum. Andlit fullorðinna eiga að endur- spegla þroska. n „Góð tilbreyting frá öllum Hollywood-leikkon- unum sem eru orðn- ar svo strekktar í fram- an af lýtaaðgerðum að þær hafa engan persónuleika í andlitinu, heldur minna helst á snotrar gínur. Gullstöðin 18:40 Friends (3:24) 19:05 New Girl (4:24) 19:30 Modern Family (3:24) 19:55 Two and a Half Men 20:20 Heimsókn 20:40 Sælkeraferðin (2:8) 21:00 The Following (13:15) Önnur þáttaröðin af þessum spennandi þáttum en síðasta þáttaröð endaði í mikilli óvissu um afdrif fjöldamorðingjans Carroll einnig hvað varðar söguhetjuna Ryan Hardy. Eitt er víst að nýtt illmenni verður kynnt til leiks í þessari þáttaröð en það er ekki þar með sagt að Joe Carroll hafi sungið sitt síðasta. 21:45 Cold Case (17:23) 22:30 Chuck (9:19) 23:15 Ally McBeal (4:23) 23:55 Vice (3:10) 00:25 Heimsókn 00:45 Sælkeraferðin (2:8) 01:05 The Following (13:15) 01:50 Cold Case (17:23) 02:35 Chuck (9:19) 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó Frábærir framhaldsmyndaflokkar eru á skjánum Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Fortitude Söguþráðurinn í fyrsta þætti var mátulega óljós og greinilegt að við getum búist við hverju sem er. The Affair Önnur þáttaröð er í bígerð og það er sannarlega þörf á henni miðað við kaldranaleg endalok fyrstu þáttaraðar. Broadchurch Enn einn fram- haldsmynda- flokkurinn sem vandlátir sjónvarpsáhorf- endur verða að fylgjast með.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.