Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2015, Blaðsíða 40
0° -1° 15 8 09:43 17:42 12 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 12 5 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 3 0 2 1 4 6 8 -2 1 13 2 17 5 5 6 2 3 5 4 7 5 12 1 16 8 -13 7 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.7 -3 2.4 -5 2.5 -3 3.1 -1 2.0 -3 3.0 -5 2.1 -3 3.3 -1 7.8 -2 4.6 -6 4.6 -4 9.1 0 5.8 -9 0.7 -10 1.5 -8 1.1 -6 11.5 -6 2.5 -12 4.2 -6 3.5 -6 7.0 -2 4.2 -3 4.2 -2 8.9 2 2 -10 2 -10 4 -7 5 -6 1 -11 1 -11 4 -6 3 -6 0.4 -6 1.0 -7 0.5 -5 3.7 -2 4.4 -5 2.3 -9 2.0 -5 4.2 -2 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni sólarglenna Þótt enn sé langt í vorið þá má þegar sjá stöku sólarglennu bregða fyrir. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Slydduél Suðvestan 15-23 m/s, hvassast á N- og A-landi, en hægari um tíma síðdegis. Skúrir og síðar slydduél eða él, bjart með köflum fyrir austan og kólnar smám saman. Suðvestan 13-20 á morgun, en mun hvassari um tíma við ströndina í nótt. Víða él, en úrkomulítið A-til og hiti kringum frostmark í fyrramálið, en kólnar síðan. Þriðjudagur 10. febrúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Suðvestan 8-15 m/s og slydduél, en 10-18 í nótt og á morgun. Hiti nálægt frostmarki. 11-1 6 -2 5-6 10-1 80 142 70 10-1 142 7 -3 7.7 -8 2.2 -12 5.9 -5 2.1 -5 6.1 -6 1.0 -10 5.5 -5 3.9 -3 4.6 -3 3.4 -7 8.7 1 3.1 0 5.4 -4 2.0 -8 3.9 -3 1.3 -4 8 0 4 0 9 0 16 4 10.6 -1 4.3 -3 11.2 1 0.2 2 Ekkert líkt nafninu n „Mér tókst að missa af boarding á innanlandsfluginu frá Casablanca til Ouarzazate í gærkvöldi. Ég sat þarna eins og gufa og heyrði ekki þegar kallað var í vélina,“ segir leik- arinn Jóhannes Haukur Jóhannes- son sem leikur um þessar mundir í biblíuþáttunum A.D.: Beyond the Bible. Hann var á leið í tökur. „Þau sögðu mér eftir að vélin var farin, og ég farinn að spyrjast um, að þau hefðu kallað mig upp. Ég kvaðst ekki hafa borið kennsl á nafnið mitt. Þá endur- tók flugvallarstarfs- maðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu,“ segir Jóhannes. Vikublað 10–12. febrúar 2015 10. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Háleitisbraut 58-60 - Sími 553-1380 EFNALAUG TAHÚS SÆKJUM & SENDUMÓNUSTA Hurry up, Mr. Johunesoan! „Ekkert tilboð enn um hlutverk“ Jói Jóhannsson tekur þátt í kvikmyndahátíðinni í Berlín L eikarinn geðþekki, Jóhann G. Jóhannsson, er nú staddur á Berlinale-kvikmyndahátíð- inni í Berlín í Þýskalandi, þar sem hann tekur þátt í Northern light talents-verkefninu. Verkefnið miðar að því að kynna norræna leikara fyr- ir alþjóðlegum leikstjórum og fram- leiðendum og er um samvinnuver- kefni norrænu leikarafélaganna að ræða sem skipulagt er af norsku leik- aramiðstöðinni og er Félag íslenskra leikara einn af samstarfsaðilum skipuleggjenda. Samtals voru 25 leikarar frá Norð- urlöndunum valdir til að taka þátt, en um 160 leikarar sóttu um að fá að vera með. Auk Jóa var Þóra Karítas valin frá Íslandi. Birna Hafstein, leikkona og formaður Félags íslenskra leikara, er þeim svo til halds og trausts á há- tíðinni. Blaðamaður heyrði í Jóa sem var nýbúinn að ljúka við „brunch“ og svokallað „casting call“. Jói segir að vel gangi og að hann hafi hitt fólk frá flestum Evrópulöndum. Jói segir að aðallega sé um fundi að ræða. „Ekk- ert tilboð enn um hlutverk,“ segir Jói glaður í bragði. Á mánudagskvöld var leikurun- um svo boðið á rauða dregilinn en þar klæddist Jói fötum frá Kormáki og Skildi. Jói notar gælunafn sitt í kynn- ingarmyndbandi fyrir verkefnið og á hátíðinni, Joi Johannsson. Jói er, eins og þeir sem þekkja til, allajafna mjög geðþekkur og ljúfur, en getur þó sýnt á sér aðra hlið eins og hann sýndi og sannaði í Hrauninu, sem tilnefnt er til fernra Eddu-verð- launa, þar á meðal sem besta leikna sjónvarpsefnið. Kvikmyndin Skamm- erens datter (Dóttir ávítarans) sem byggð er á bók Lene Kaaberbøl, verð- ur frumsýnd í Danmörku í lok mars, en þar leikur Jói eitt aðalhlutverk- anna. Aðspurður um hvað sé næst á döf- inni hjá Jóa, svarar hann leyndar- dómsfullur: „Ekkert sem ég get talað um.“ n ragna@dv.is Jóhann g. Jóhannsson Jóhann er vanur að koma fram á sviði og er hér ásamt Kjartani Guðjónssyni, Agli Ólafssyni og Jóhannesi Hauki Jóhannessyni í Alvörumenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.