Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 71
Menning Sjónvarp 59Páskablað 31. mars–7. apríl 2015 Vesturhrauni 5 Garðabæ S: 530-2000 Bíldshöfða 16 Reykjavík S: 530-2002 Tryggvabraut 24 Akureyri S: 461-4800 Grjótharður vinnufatnaður Vatteraður, frá- losanleg hetta með rennilás, teygja í mitti Til í XS – 5XL. Vatteraður, teygja í baki, frá- losanleg hetta með rennilás, loftgöt með rennilás undir höndum. Til í XS – 5XL. Flísfóðraður kragi, afrenn- anleg hetta, tveir brjóst og hliðarvasar , innanávasi með rennilás fyrir hnépúða. 65% Merino ull, 20% Polyester, 15% Polyamide. Þunnir og þægilegir ullarsokkar, 64% ull, 21% polyester, 15% nylon, 2 pör í pakka. Hlýir ullar- sokkar, 64% ull, 18% polyester, 18% nylon, 2 pör í pakka. Vatteraðar, rassvasar, farsímavasi, vasi fyrir tommu- stokk, rennilás neðst á skálmum. Til í XS – 4XL. Mjúk og hlý húfa, Micro-fibre fleece, 100% Polyester. RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 1. apríl 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Froskur og vinir (3:14) 08.08 Einar Áskell (3:13) 08.20 Friðþjófur forvitni 08.43 Franklín og vinir hans 09.05 Kúlugúbbarnir (3:13) 09.28 Sigga Liggalá (3:12) 09.40 Robbi og skrímsli 10.02 Drekar: Knapar Birkeyjar (3:12) 10.25 Ernest og Celestína 11.45 Saga af strák 12.10 Villta Brasilía (3:3) 13.05 Tólf í pakka (Cheaper By the Dozen) 14.40 Óaðskiljanlegir (Stuck on You) 16.35 Innlit til arkitekta – 17.20 Disneystundin (11:52) 17.21 Gló magnaða (10:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Fínni kostur (9:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (6:8) (Fuckr med dn hjrne) Heilinn er undarlegt fyrirbæri. Hægt er að hafa áhrif á hann og hegðun fólks með mismunandi hætti. Sjónhverfingarmannin- um og dáleiðandanum Jan Hellesøe er fylgt eftir í þessum fróðlegu dönsku þáttum. 18.54 Víkingalottó (31:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti 2015 (3:6) Grunnskólanemar taka þátt í Skólahreysti og keppa í ýmsum greinum sem reyna á kraft, styrk og þol kepp- enda. Umsjón: Haukur Harðarson og Íris Mist Magnúsdóttir. 20.35 Útsvar 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Megas og Passíu- sálmarnir 00.00 Konan í búrinu 7,1 (Kvinden i buret) Danskur spennutryllir frá 2013. Rann- sóknarlögreglumaður- inn Carl Mørk er búinn að mála sig útí horn innan lögreglunnar en fær lokatækifæri við rann- sókn óleystra sakamála. Upp á borðið kemur mál stjórnmálakonu sem virðist hafa horfið sporlaust. Aðalhlut- verk: Nikolaj Lie Kaas, Per Scheel Krüger og Troels Lyby. Leikstjóri: Mikkel Nørgaard. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.35 Horfinn (1:8) (The Missing) Spennuþátta- röð. Ungum dreng er rænt í sumarfríi fjöl- skyldunnar í Frakklandi. Faðir hans fórnar öllu í leit sinni að drengnum og missir aldrei vonina um að finna hann á lífi. Aðalhlutverk: James Nesbitt, Frances O'Connor og Tchéky Karyo. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.e. 02.35 Kastljós 03.00 Fréttir 03.15 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:25 Undankeppni EM 2016 14:45 Spænski boltinn 14/15 16:25 Þýsku mörkin 16:55 Þýski handboltinn 2014/15 (Berlín - Hamburg) Bein útsending 18:25 Undankeppni EM 2016 20:05 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 23:05 Þýski handboltinn 2014/15 00:25 Dominos deildin 2015 13:00 Premier League 14:45 Undankeppni EM 2016 18:05 PL Classic Matches 18:35 Premier League 21:55 Messan 23:10 Bestu ensku leikirnir 23:40 Premier League 2014/2015 18:10 Friends (10:24) 18:35 New Girl (4:23) 19:00 Modern Family (4:24) 19:25 Two and a Half Men 19:45 Heimsókn 20:15 Geggjaðar græjur 20:30 Chuck (16:19) 21:15 Cold Case (1:23) 22:00 Game Of Thrones 23:00 1600 Penn (7:13) 23:20 Ally McBeal (11:23) 00:05 Heimsókn 00:25 Geggjaðar græjur 00:40 Chuck (16:19) 01:25 Cold Case (1:23) 02:10 Game Of Thrones 03:10 1600 Penn (7:13) 03:35 Ally McBeal (11:23) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:40 Multiplicity 12:35 The Last Station 14:30 The Magic of Bell Isle 16:20 Multiplicity 18:15 The Last Station 20:10 The Magic of Bell Isle 22:00 A Few Good Men 00:20 Parker 02:15 Stoker 03:55 A Few Good Men 06:40 Percy Jackson: Sea of Monsters 18:15 Last Man Standing 18:40 Hot in Cleveland 19:00 Hart of Dixie (13:22) 19:45 Baby Daddy (7:22) 20:10 Flash (16:23) Hörku- spennandi þættir sem byggðir eru á teikni- myndaseríunni Flash Gordon úr smiðju DC Comics og fjalla um æv- intýri vísindamannsins Barry Allen sem er í raun ofurhetja en kraftar hans er geta ferðast um á ótrúlegum hraða. 20:55 Arrow (17:23) Þriðja þáttaröðin um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndarhug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli nætur en viðheldur ímynd glaum- gosans á daginn. 21:35 The 100 (1:16) 22:20 Supernatural (16:23) Sjöunda þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennu- þáttunum um Winchest- er bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðuskepnur. Englar og djöflar eru hluti af dag- legu lífi bræðranna og í fjórðu þáttaröðinni þurfa þeir einnig að gera upp nokkur mál sín á milli. 23:00 Hart of Dixie (13:22) 23:45 Baby Daddy (7:22) 00:05 Flash (16:23) 00:50 Arrow (17:23) 01:35 The 100 (1:16) 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (2:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:10 Cheers (25:26) 14:35 Jane the Virgin (16:22) 15:15 Parenthood (13:15) 15:55 Minute To Win It 16:40 The Biggest Loser - Ísland (10:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (13:23) Bandarísk gaman- þáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarps- fréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Að- alhlutverk er í höndum Will Arnett. 20:10 The Odd Couple 7,4 (2:13) Glæný gaman- þáttaröð sem slegið hefur í gegn í bandarísku sjónvarpi. Mattew Perry úr Vinum leikur annað aðalhlutverkanna en þættirnir fjalla um tvo fráskilda menn sem verða meðleigjendur þrátt fyrir að vera and- stæðan af hvor öðrum. 20:35 Benched (9:12) Amerískir grínþættir um stjörnulögfræðinginn Nínu sem missir kærast- ann og draumastarfið á einum og sama degin- um. Henni finnst líf sitt hafa náð botninum og eina lausa starfið sem henni býðst er að vinna fyrir ríkið. 21:00 Madam Secretary (16:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 21:45 Blue Bloods (13:22) 22:30 The Tonight Show 23:15 Indecent Proposal 01:15 Madam Secretary 7,3 (16:22) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 02:00 Blue Bloods (13:22) 02:45 The Tonight Show 03:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Grallararnir 07:45 Big Time Rush 08:05 The Middle (17:24) 08:30 Mindy Project (20:24) 08:50 Don't Trust the B*** in Apt 23 (7:19) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (139:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Touch (13:14) 11:50 Grey's Anatomy (9:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (1:15) 13:45 The Kennedys (5:8) 14:30 The Great Escape 15:15 The Lying Game (4:20) 15:55 Big Time Rush 16:20 The Goldbergs (16:23) 16:45 Raising Hope (19:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:15 Víkingalottó 19:20 Anger Management 19:40 The Middle (19:24) 20:05 Margra barna mæður (5:7) Vandaður íslenskur þáttur þar sem sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hittir konur sem eignast hafa fleiri börn en gengur og gerist í dag, fylgist með heimilislífinu og forvitn- ast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á stórum heimilum. 20:30 Grey's Anatomy (17:24) Ellefta þáttaröð þessa vinsæla drama- þáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:15 Togetherness 7,6 (8:8) Glænýir og vandaðir gamanþættir frá HBO sem fjalla um tvö pör sem búa undir sama þaki en þurfa að láta sambúðina ganga upp með öllum sínum upp- ákomum ásamt því að reyna rækta ástarlífið og eltast við það að láta drauma sína rætast. Þættirnir eru í leikstjórn Jay og Mark Duplass en sá síðarnefndi fer einnig með eitt aðalhlutverkið ásamt Amanda Peet. 21:40 Forever 8,3 (18:22) Stórgóð þáttaröð um Dr. Henry Morgan, rétt- armeinafræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefni- lega ekki dáið og í gegn- um tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. Leynilögreglukonan Jo Martinez sér þessa einstöku hæfileika hans og fær hann til liðs við sig í að rannsaka flókin sakamál. Sá eini sem veit leyndarmálið um ódauðleika hans er hans besti vinur og trúnaðar- maður, Abe. 22:25 Bones (20:24) 23:10 Girls (7:10) 23:40 Real Time With Bill Maher (11:35) 00:40 The Mentalist (8:13) 01:25 The Blacklist (16:22) 02:05 The Following (4:12) 02:50 The Following (5:12) 03:35 Major Crimes (9:10) 04:20 Limitless 06:00 Fréttir og Ísland í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.