Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2015, Blaðsíða 76
64 Fólk Páskablað 31. mars–7. apríl 2015 Fermingarhjólið í Hjólaspretti Þú færð reiðhjólið fyrir fermingarbarnið hjá okkur Frábært úrval reiðhjóla og aukahluta árgerð 2015 komin í hús Focus WHistler 4.0 29“ ál stell-Tektro Auriga Vökvabremsur- Shimano Deore Afturskiptir- 27 gíra. Kr.119.000 Focus rAVeN rooKie DoNNA 1.0 26“ ál stell-Promax V-Bremsur-Shimano 21 gíra Focus rAVeN rooKie 1.026“ ál stell-Promax V-Bremsur- Shimano 21 gíra Kr.69.900Kr.69.900 Dalshraun 13 220 Hafnarfjörður Sími:565 2292 Flott frumsýning á Fjalla-Eyvindi og Höllu n Verkið var frumsýnt fyrir fullu húsi síðastliðinn fimmtudag n Öll leikhúselíta landsins mætt L eikverkið Fjalla-Eyvindur og Halla eftir Jóhann Sigursjóns- son, í leikstjórn Stefans Metz, var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins síðastliðinn fimmtudag. Öll leikhúselíta Íslands var að sjálfsögðu mætt til að njóta þessa þekktasta verks íslensku leik- bókmenntanna. Þykir uppsetningin á verkinu hafa tekist vel og sýningin hefur nú þegar fengið góða dóma gagnrýnenda. n Glaður leikhússtjóri Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri var kampakátur fyrir frumsýninguna. Hann heldur hér utan um Silju Aðalsteinsdóttur, bókmenntafræðing og gagnrýnanda, sem var nokkuð spennt. Töff hjón Leiklistarhjónin Rakel Garðars- dóttir og Björn Hlynur Haraldsson mættu að sjálfsögðu á frumsýninguna. Björn Hlynur skartaði vígalegri mottu, sem væntanlega á rætur sínar að rekja til átaksins Mottumars. Með afa í leikhúsi Ólafur Ragnar Gríms- son, forseti Íslands, mætti með afastelpuna sína, Urði Matthíasdóttur, dóttur Svanhildar Döllu og Matthíasar Sigurðarsonar. Skáld og veðurfræðingur Rithöfundurinn Þórarinn Eldjárn og Unnur Ólafsdóttir veður- fræðingur létu sig ekki vanta á frumsýninguna. Falleg hjón Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Arna Dögg Einarsdóttir læknir stilltu sér upp fyrir ljósmyndara áður en hleypt var inn í salinn. Velkomin, frú Vigdís Þjóðleikhússtjóri býður hér frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, velkomna í leikhúsið. Tók mömmu með Egill Ólafsson bauð móður sinni, Margréti Erlu Guðmundsdóttur, með sér í leikhús, en Tinna Gunnlaugsdóttir, kona Egils, fer með hlutverk í sýningunni. Myndarleg mæðgin Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, mætti með móður sína, Helgu Bryndísi Jónsdóttur, upp á arminn. En þau eru dugleg að mæta á frumsýningar í leikhúsunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.