Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 17

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 17
GUÐRÚN FRÁ LUNDI OG SÖGUR HENNAR sjúka Helga á Hóli og hinn stríðni groddi, eiginmaður hennar Erlendur, tillitslausi og eigingjarni vinnuþjark- urinn Sigurður í Hvammi, hjálpar- hellan á Nautaflötum Borghildur o.fl. Þetta er mikið persónugallerí. Afdalabam er ein af stystu sögum Guð- rúnar. Og lík- lega er hún elsta sagan, þó að hún kæmi ekki á prent fyrr en eftir fyrstu bindi Dalalífs. Roskin hjón, Hannes og Þórunn, búa í koti uppi í fjöllum, Hóla- koti í Þrönga- dal. Þau hafa misst öll börn- in sín nema Maríu, sem fer um tví- tugt í vist tii sýslumanns- ekkjunnar á Óseyri. Þar takast ástir með henni og sýslumannssyninum Hannesi. María verður barnshafandi, en Hannes er kominn burt til há- skólanáms áður en hann veit um það. Hann skrifar Maríu ótal bréf, en sýslumannsekkjan klófestir þau og María fær því aldrei neitt frá honum. Þegar þessi hrokafulla og tilfinninga- lausa ekkja kemst að því að María er ófrísk, rekur hún hana á burt. María fer heim til foreldra sinna og elur þar son, sem skírður er Hannes Marínó. Foreldrar Maríu vita um faðernið, en aðrir ekki, eftir að María deyr fáum dögum eftir fæðingu drengs- ins. Sýslumannssonurinn verður svo sýslumaður þar í sýslu níu árum síðar og þá fyrst kemst hann að því að hann á son. Þegar hann gerirþaðupp- skátt fýrir eig- inkonu sinni og móður, verður mikið uppistand sem jafhar sig þó að lokum. Sögulok eru fimm árum síðar við ferm- ingu Hann- esar litla. Þá er allt fallið í ljúfa löð fyrir löngu. Tengdadóttirin er þriggja binda saga. Þar er prests- setrið og kirkjustaðurinn Staður. Hann er í tungu milli tveggja vatnsfalla. Hvarf- dalsáin kemur framan úr Hvarfdal og Botnsáin framan úr Botnsdal. Eftir að þær falla saman verða þær að miklu, illúðlegu og mannskæðu fljóti, Buslu, sem drynur fyrir mannslátum, mishátt þó eftir því hversu merkur hinn látni er. Meðfram Buslu og inni í tungunni eru góðar bújarðir og falleg sveit, en yst í dal rís upp mikið, dökkt og ÓSKEMMTILEG VINNUBRÖGÐ OG ÓVIÐFELDIÐ HEIMILISLÍF Þegar slátuníðin var úti, fór Þorgeir fýrst að kynnast heim- ilislífinu fyrir alvöru. Það var eins og Hallur gamli haiði sagt, hreint ekki upplífgandi. Astríður var eina manneskjan, sem talaði orð. Allir aðrir sátu steinþcgjandi — ekki svo vel að rauluð væri fetskeytia eins og vanalegt var í sjóbúðum. Hann haíði bú- iztvið, aðþettaværisögufróttíolk, enþaðreyndist hið gagn- stæða. Það var hægt að segja, að það væri háifri öld á eftir tímanum, ... AUÐURINN FREISTAR Hann vaknaði snemma og klæddi sig í hálfinyrkri morguninn eftir. Hann kveikti á eldspým, án þess hann þyrfri þess, en bara til að vita, hvort Ástríður væri í rúminu ... SAMTAL f STOFUNNI Þrír dagar hðu, án þess nokkuð gerðist. Þorgeir fékk kaffi á hverjum degi í búrinu hjá systrunum. Þær töluðu fatt við hann, en Astríðursat alltaf á búrkistunni og horfði á hann.... SUNNLENZKA KONAN KANNILLA VIÐ SIG Það vat komið fram undir sólstöður, joegir sunnlenzka tengdamóðirin kom að Hraunhömrum. Gunnhildur fiignaði henni eins og hún væri hennar eigin móðir. Og Þorgeiri fánnst hann vem alsæll, þegar hann heyrði hana dást að ríkidæmi hans.... Upphaf nokkurra kafla úr Tengdadótturinni, 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.