Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 61

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 61
GUÐNÝ ZOÉGA KELDUDALUR f HEGRANESI Fornleifarannsóknir 2002—2007 Skagafjörður er söguríkt hérað. Fyrrum var það miðstöð kirkjulegs valds á Norðurlandi og vettvangur margra stóratburða. Síðastliðin ár hafa margar fornleifarannsóknir farið fram í héraðinu og má þar helsta nefna viðamikla þverfaglega rann- sókn á biskupssetrinu á Hólum og höfn þess við Kolkuós. Fornleifa- rannsóknir á þessum stöðum, sem og fleirum innan héraðsins, hafa leitt margt nýtt í ljós og aukið við og breytt þeirri mynd sem við höfum af stöðunum og sögu þeirra. I jörðu felst mikil saga sem hvergi hefur komist á blað og eru þöglar tófta- eða mannvistarleifar gjarnan eini vitnis- burðurinn um forna byggð. Sú saga kemur oft óvænt upp á yfirborðið og verður aðeins túlkuð með aðferða- fræði fornleifafræðinnar. Einn þeirra staða sem svo háttar um er Keldu- dalur í Hegranesi. I þúsund ár hafði jörðin í Keldudal geymt óröskuð og óséð ummerki elstu byggðar, leifar íveru- og útihúsa, kumlateigs, kirkju og kirkjugarðs. A haustdögum árið 2002 var Þór- arinn Leifsson bóndi í Keldudal að grafa grunn að ferðaþjónustuhúsi á bæjarstæði sínu, þegar hann tók eftir einhverju ókennilegu í uppmokstr- inum. Þegar betur var að gáð reynd- ust þetta höfuðkúpur manna og aðr- ar beinaleifar og var framkvæmdum við húsið snarlega hætt. Eins og lög kveða á um var Þór Hjaltalín minja- verði Norðurlands vestra, sem er starfs- maður Fornleifaverndar ríkisins á Sauðárkróki, tilkynnt um fundinn og gerði hann frumathugun á staðnum. Frá upphafi var ljóst að um mjög fornan grafreit var að ræða þar sem gráhvít gjóska frá gosi úr Heklu 1104 lá yfir gröf sem sjá mátti í suð- urhlið húsgrunnsins. Þetta þýddi að gröfín var eldri en gjóskan. Hins- vegar var óljóst hvert umfang þessa grafreits var eða hvort hann væri úr heiðnum eða kristnum sið. Síðla í september þetta ár var svo ráðist í frekari fornleifarannsókn á staðnum til að úrskurða hvers kyns minjar um væri að ræða og til að bjarga því sem bjargað yrði áður en byggingaframkvæmdir hæfust fyrir alvöru. Sú rannsókn leiddi síðan í ljós einn áhugaverðasta fornleifafund seinni ára, sem var þó bara upphafið að viðamiklum fornleifarannsóknum 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.