Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 53

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 53
HANNES PÉTURSSON HÚSAFELLSSTEINN í GOÐDÖLUM í. Fróðleiksmaðurinn Björn Egilsson á Sveinsstöðum var alllengi með- hjálpari í sóknarkirkju sinni í Goð- dölum og sló einnig kirkjugarðinn þar sumar eftir sumar með orfi sínu og ljá. Hann þekkti flestum mönnum betur þúfurnar í þeim guðsbarnareit, þótt engin væri nafnfjölin eða kross- inn. Góðviðrisdag einn nálægt 1970 leiddi Björn mig, fávísan gest, gegn- um sáluhlið Goðdalagarðs í því skyni að sýna mér legstaði, suma merkta, en fleiri ómerkta. Við gengum hægt og kristilega milli leiðanna, og þar kom að fyrir fótum okkar lá í grasi rauðleit leghella, ekki mikil um sig. Letrið var sums staðar skemmt af tímans tönn, þeirri sem allt nagar. Ég áttaði mig á því að hellan var tilhöggvin á Húsafelli í Borgarfirði, hafði fáum árum fyrr lesið grein eftir Þór Magnússon um legsteinasmíði Húsafellsmanna1 og steinninn sór sig að öllu leyti í þá ættina. Ég minntist á þetta við Björn, en gerðist um leið forvitinn. Ekkert minningarmark þessu líkt sást í garðinum. Og vissi Björn upp á hár hver þarna lá grafinn, sagðist þó ekki geta lesið öllu meira af því sem á steininum stóð en nafn hins fram- liðna: Magnús Sigurðsson. Hóf síðan að þylja það sem hann vissi gerst um Magnús þennan, en ég lagði við eyra. Og ég trúi því að sólþurrt grasið í kringum okkur hafi líka hlustað á vin minn og fræðara. Þarna hvílir, mælti Björn, séra Magnús, sonur Sigurðar Jónssonar prests í Goðdölum. Magnús hlaut á námsárum viðurnefnið græni eða græni hatturinn. Hann þótti kynd- ugur og drukknaði ungur í Svartá. Hvíslað var hér í Skagafirði að Anna Signður, dóttir Ara fjórðungslæknis á Flugumýri, hefði trúlofazt Magnúsi, en heitorðið verið fals eitt af hennar hálfu. Þegar svo Magnús féll frá áður en til hjónavígslu kom sá hún sér leik á borði, syrgði hann heitt og innilega og lét gera í ræktarskyni við minn- ingu hans þennan legstein á sinn kostnað, en í raun og veru til þess eins að sleikja sig upp við séra Sig- urð, sem var stórefnamaður, í von um vænan fjárhlut fyrir bragðið sem unnusta sonar hans. Ekki ábyrgðist Björn hvort saga þessi var sönn eða login. 4 Skagfirðingabók 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.