Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 133

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 133
ÞÓRÐUR HREÐA f KOLBEINSDAI kemur fram í sögunni um það að leikurinn hafi borist yfir ána. Össur- arhól munu líklega fáir þekkja nú. Á þennan hátt sviðsetja munnmæli síðari tíma oft atburði Islendinga- sagna og lesa inn í landslagið. Mörg þess háttar „sögusvið" er hægt að finna víðs vegar um land þar sem síðari tíma menn hafa túlkað eða „lagað“ frásagnir Islendingasagna að aðstæðum, skáldað í eyður og búið til örnefni og vitnar það vissulega um lifandi sagnfestuhefð. Þannig hafa sagnamenn í Skagafirði t.d. getað ályktað út frá því sem er algengt í öðrum sögum, að Össur muni hafi verið heygður þar sem hann féll og síðan svipast um eftir líklegum „haugi“. Hreðuklettur og Hreðuhólar draga núverandi nöfn sín af Þórði hreðu. Það einkennilega er hins vegar að Hreðuklettur er víðsfjarri alfaraveg- um og hreint ekki auðhlaupið þangað upp um snarbrattar skriður. Ef hjarn eða svell eru í hlíðinni mundi heldur ekki álitlegt fyrir þá sem væru á annað borð komnir þangað upp að renna sér niður á jafnsléttu — og í hvaða tilgangi? Þar að auki mætti þeim sem fylgdu frásögn sögunnar verða ljóst að ógerlegt mundi að ganga „á framanverðan hamarinn" ef átt væri við Hreðuklett. En þetta er tilkomumesti klettadrangurinn á svæðinu og hann er því verður nafn- giftarinnar. Munnmælin hafa þannig tengt minningu Þórðar við vegleg- asta kennileitið í þágu tilkomumik- illar sviðsetningar fremur en raun- sæislegrar, enda virðist Þórður hafa verið næsta ofurmannlegur garpur í augum síðari tíma. Hreðuklettur er í rauninni náttúrulegt minnismerki um hetjuna, en nafnið er ekki sótt beint í söguna heldur nýsmíði hinn- ar munnlegu sagnahefðar. Sama er að segja um Hreðuhóla, vestan árinnar. Hinn upprunalegi Skeggjahamar gæti auðvitað hafa verið annars staðar, nær alfaraleið, t.d. gæti verið átt við norðurbrún Kambanna. I elstu prentuðu útgáfu sögunnar heitir kletturinn Skógabamari0 og vissulega hafa hólarnir undir Kömbunum einhvern tíma verið skógi vaxnir. Hamarinn gæti líka hafa hrunið; á þessum slóðum falla stundum snjó- flóð og færa til björg ef því er að skipta en áin grefur undan því sem stendur á bökkum hennar. Ein- faldasta skýringin er auðvitað sú að Skeggja- eða Skóga(r)hamar sé ein- ungis hugarfóstur höfundar, en ef svo er ekki hafi örnefnið horfíð með skóginum.31 Hans er ekki getið í ör- nefnalýsingu Kolbeinsdals eftir Kol- bein Kristinsson frá Skriðulandi. Þessi vandræðalega sviðsetning styður þá skoðun að höfundur byggi á munnmælum en sé fremur ókunn- ugur sögusviðinu. Hann virðist ekki hafa skáldað frásögnina inn í um- hverfi sem hann þekkti vel; þá verð- ur að ætla að honum hefði tekist betur til. I þessu sambandi er rétt að benda á að þetta er ekki fyrsti fund- ur Þórðar og Össurar í sögunni. Vet- 30 Þess lesháccar gerur ekki í útgáfu Fornritafélagsins. 31 I rauninni er fátt í frásögn sögunnar sem staðfestir að raunverulega sé átt við Sviðnings- hóla, en um það hefur mönnum þó ekki blandast hugur. 9 Skagfirðingabók 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.