Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 128

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 128
SKAGFIRÐINGABÓK gímur við: „Minjar um útskurð hans, sem hann skreytti með súðir eða þilj- ur í húsum, sjást enn á Islandi eftir meira en sex hundruð ár.“10 Sam- kvæmt munnmælum á Þórður að hafa starfað miklu víðar að bygginga- framkvæmdum en sagan kann frá að greina. Taldi Páll Vídalín upp all- marga skála víðs vegar um land sem uppi stóðu á fyrri hluta 18. aldar og taldir voru fornir: „Um alla þessa skála ... segir með einum rómi mál allra manna hér á landi ... að þá hafi smíðað Þórður Hræða."* 11 Um þetta mál sagði Kristján Eld- járn: Þórður hreða er í raun og veru pers- ónugervingur hinnar óviðjafnanlegu smíðalistar, er menn gylltu fyrir sér að til hefði verið í forneskju, meðan allt var stórt og dýrlegt. Slíkur sam- nefnari virðist hann þegar hafa verið orðinn eða á góðri leið að verða það, þegar saga hans var skráð seint á 14. öld.12 Kristján Eldjárn var síst trúaðri á sannleiksgildi Þórðar sögu en aðrir fræðimenn. En á þennan hátt las hann eins konar „þjóðtrúarsannleik" eða goðsögn út úr henni: íslenska 'Völund- arsögn. Fjalirnar í Flatatungu taldi hann hins vegar frá síðari hluta 11. aldar og því yngri en söguhetjuna. Athuganir Harðar Ágústssonar benda í svipaða átt og er nú almennt talið líklegast að þessar fjalir séu leifar listaverks úr Hólakirkju og alls óvið- komandi smíðum Þórðar.13 Til frekari skýringar á vinsældum þessara munnmæla má einnig benda á það að Þórður hreða er bæði smiður og lausamaður sem fer um og starfar að iðn sinni; slíkir menn nutu nokk- urra sérréttinda á þjóðveldistíma skv. Grágás14 þó að lausamennska væri ann- ars illa séð. Þórður er þannig frjáls í samfélagi þar sem slíkt er í raun harðbannað. Kannski er það einmitt sá þáttur sem gerði mörgum hann svo hugleikinn á síðari öldum. Ráð- andi öfl í samfélaginu leituðust oft við að sporna gegn lausamennsku og búðsetu en samt virðast alltaf ein- hverjir hafa komist upp með slíkt. Hlutskipti þeirra sem gátu að einhverju leyti framfleytt sér með iðn sinni hlýtur mörgum að hafa þótt eftir- sóknarvert þó að slíkt frjálsræði væri þyrnir í augum efnabænda og emb- ættismanna. Þá má heldur ekki gleyma því að Skagfirðingar „eiga“ í rauninni enga aðra íslendingasagnahetju nema þá Gretti sem endar ævina í Dangey. Þeir Þórður eru báðir e.k. „alþýðu- hetjur" sem storka höfðingjum. 10 Tilvitnun e. íslendinga sögur og þœttir. Síðara bindi, Reykjavík 1986, bls. 2052. Þýðing Jakobs Benediktssonar. 11 Páll Vídalín: Skýringar yfir fornyröi lögbókar. Reykjavík 1854, bls. 53. 12 Kristján Eldjárn. „Svipir í Fiatatungubæ.“ Stakir steinar. Akureyri 1961, bls. 70. 13 Sjá vef Þjóðminjasafns, 24. janúar 2008: www.natmus.is/syningar/sersyningar/syningar-i-gangi/i-safninu/nr/2332 14 Grágds. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson, Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykja- vík 1997, bls. 192 og 43. 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.