Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 93

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 93
í GÖMLUM HNAKK MEÐ GÆRUSKINNI Og síðan rekur Ásgeir aðra lýsingu af óvenjulegum tiltektum Bjarna við hlýðni æfi ngarnar: „Það var síðla sumars og í rökkur- byrjun, að ég hirti Bjarna Jóhann- esson á ferðalagi. Við gátum átt all- langa samleið. Eg vann það til sam- fylgdarinnar, að fara með honum nokkurn krók heim á bæ einn, þar sem hann átti erindi. Bjarni reið góðum fola og vel þjálfuðum, rauð- um að lit. Bærinn, sem við riðum heim á, stóð í nokkrum halla á upp- hækkuðum grunni. Þrjár trétröppur lágu af sjálfu hlaðinu upp í bæjar- dyrnar, allvel breiðar, en baklausar og holrúm fyrir ofan þær. Bjarni kvaddi dyra, en enginn kom á vett- vang. Þá gekk hann inn í dyrnar og bankaði í þil, sem var öðrum megin bæjardyranna, en hélt þó í tauminn á Rauð, sem lítils háttar stríkkaði á. En Rauður skildi þetta svo, að Bjarni vildi teyma sig inn í dyrnar og vatt sér inn á eftir honum. Dyragangurinn reyndist svo þröngur, að erfitt mundi að snúa hestinum við. Bjarna hug- kvæmdist þá að láta hestinn ganga aftur á bak út úr dyrunum. Með viðtali og án allra stympinga renndi Rauður sér aftur á bak út úr dyr- unum, hann steig í allar tröppurnar og fataðist hvergi. Þegar út kom, sýndi Bjarni Rauð mikinn þakklæt- isvott með viðtali og hlýjum hand- strokum. Þessu næst fór Bjarni að láta folann ganga aftur á bak um bæjarhlaðið, og var hann mjög ljúfur á að gera þetta. Seinast beindi Bjarni afturparti hestsins að tröppunum upp í bæjardyrnar; þá varð nokkur stanz og tvísté folinn við neðstu tröppuna, en eftir skamman tíma skildi hann hlutverk sitt og fór að lyfta afturfót- unum upp í tröppurnar; að lokum tók hann hverja tröppu og fikraði sig þannig aftur á bak upp í bæjardyrnar. Allt gerðist þetta með lipurð og lagni án allra átaka. Þá varð Bjarna að orði: „Það er hálfgaman að því, þegar þeir eru svona.““ Saga Ásgeirs af viðureign Bjarna við tamningafolana og tréð á veginum fellur að tveimur álíka sögum þar sem um var að ræða ræksnislegar trébrýr yfir skurði. Þar er um trúverð- uga sögumenn að ræða og tímalengd- in í hvoru tilfelli tveir sólarhringar og þó vel það í öðru tilfellinu. Annar sögumanna var hinn þekkti búnað- arfrömuður Páll Zóphoníasson þá búsettur í Viðvík. Hinn var Ingólfur Kristjánsson tollvörður frá Skerðings- stöðum í Reykhólasveit sem mörg síðustu ár ævinnar var búsettur í Reykjavík og stundaði hestamennsku þar nokkuð fram yfir nírætt. Ingólfur kynntist Bjarna er hann dvaldist um skeið í Hjaltadal á yngri árum sínum og tókst með þeim góður kunnings- skapur. Eitt sinn sem oftar slóst Ing- ólfur í för með Bjarna sem var með nokkur tamningahross að vanda. Þarna tók Bjarni upp það háttalag að láta sig falla af baki einum hest- inum án tilefnis. Þegar hann hafði end- urtekið þetta nokkrum sinnum gat Ingólfur ekki stillt sig um að spyrja hverju þetta háttalag sætti? Bjarni svaraði því til að þennan hest væri hann að temja fyrir góða vinkonu sína sem hann tilgreindi og hann vildi tryggja að hesturinn fældist ekki og hlypi frá henni ef hún dytti af hon- um. Margt fleira varð Ingólfi minnis- srætt af kynnum hans við Bjarna og 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.