Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 49

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Blaðsíða 49
MANNSKAÐAVEÐRIÐ Á NÝFUNDNALANDSMIÐUM 1959 Horft út um brúargluggann. Lítilfjörleg ísing byrjuð að setjast á skipið. grautinn og fór að hlæja eins og við. Þá róuðust hinir og kímdu að öllu saman. Sláturtunna var bundin í sturtu- klefanum sem var til hliðar við mat- salinn. I henni var slatti af slátur- keppum með sýru á. I öllum látunum hreinsaðist hver einasti keppur og sýrudropi upp úr tunnunni og ultu sláturkeppirnir um gólfið. Voru þeir ekki lystugir til átu á eftir, því að eitthvað blandaðist saman við slátrið óþverri sem spýttist upp úr klósett- unum sem voru í klefum við sturtu- klefann og opið undir hurðir. Ég vil einnig geta atviks sem gerðist á heimili Stefáns vélstjóra. Hann átti bróður sem Eiríkur hét og bjó í Vallanesi í Skagafirði með konu sinni sem er systir mín, Sigríður Jónsdóttir. Þau áttu tvö ung börn. Hjá þeim var móðir þeirra bræðra er orðin var öldruð. Komið hafði fyrir að hún fengi köst þar sem hún virrist vera rugluð. Kvöldið sem veðrið skall á úti á Nýfundnalandsmiðum var leiksýning hjá ungmennafélaginu í Seyluhreppi, haldin í Melsgili. Var Sigríður einn leikarinn. Síðan átti að vera dansleikur á eftir og ætluðu Vallaneshjónin að vera á honum. Eftir að dansleikurinn hófst og komið var fram á nóttina fór Sigríður að ókyrr- ast, fannst sem eitthvað væri að heima hjá sér og hafði orð á því við mann sinn. Hann var tregur að trúa svona hugdettu, en Sigríður var á- kveðin og fékk Eirík til að koma með sér. Þau drifu sig því heim fyrr en ætlað var. Þegar þangað kom var ástandið ekki gott. Gamla konan hafði háttað þegar hún var búin að koma börnunum í rúmið og sofnað. Þegar hjónin komu heim var gamla konan vöknuð og æddi um húsið, tautandi um að hún sæi að Norð- lendingur væri að farast. I þessu á- standi var hún alla nóttina. Undir morgun róaðist hún og sagði að nú væri allt í lagi, Norðlendingur væri úr hættu. Hjónin héldu að þetta væri eitr ruglingskastið eins og hún hafði fengið áður, en allt passaði með tíma og veruleika er Stefán kom heim og sagði frá atvikum. Hvernig gat gamla konan fylgst með atburði í órafjar- lægð? Það verður víst aldrei skýrt. Þegar við komum heim var troll- inu kastað við hraunkantinn hjá Eld- ey. Þar fengum við slatta af ýsu en lentum svo í festu og töpuðum 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.