Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 27

Skagfirðingabók - 01.01.2008, Side 27
GUÐRÚN FRÁ LUNDI OG SÖGUR HENNAR fleiri. Þessar persónur allar fá mikla umfjöllun og verða lifandi fyrir hug- arsjónum lesandans. Þá eru mikil- hæfar hetjukonur, svo sem Þóra í Hvammi og Pálína á Hvanná og Kristín í Heiðargörðum, sem allar eiga það sammerkt að hafa sem ung- ar stúlkur verið sviknar í tryggðum, en risið frá þeirri reynslu sem merkar skapfestukonur. Af annarri gerð eru hin hæglátu góðkvendi Sigþrúður á Hjalla, Hildur á Jarðbrú og Lína tengdadóttir þeirrar síðarnefndu, Asta frá Heiðargörðum, Gunnhildur á Hraunhömrum. Allar þessar konur eru prúðar og orðvarar, hlýjar og vel- viljaðar, þó hver með sínu móti. Dugnaðarkonur miklar eru margar þær sem nefndar hafa verið, en til viðbótar mætti nefna Köllu Jóels- dóttur, Málfríði í Látravík og Þórnýju í Brimnesi, sem allar eru miklir búforkar. Þá eru líka dekurrófurnar, sem yfirleitt farnast illa. Þær eru þó nokkrar, Dagbjört í Múlavík og dótt- ir hennar Finna, Rósa á Hofi, Þórey í Látravík, svo að einhverjar séu nefndar. En nóg er einnig af ýmsum vandræðakonum, ókvenlegum óhemj- um og gribbum, svo sem Ástríði á Hraunhömrum og Ásdísi á Hofi. Nokkrar eru miklir slúðurberar, svo sem húsfreyjan á Borgum, Inga heimasæta í Fellsenda og hinar skæðu tungur, Helga á Hóli, Jóhanna á Nautaflötum og óþverrakvendin Ketilríður og Dísa dóttir hennar. Þessar tvær síðastnefndu eru einstakar óartarskepnur, þó að vel sé við þær gert. Hégómleg, montin og hraðlyg- in fituklessa og letingi er Maríanna í Látravík. Áberandi er hversu oft koma fyrir tvær systur í sögum Guðrúnar og gert upp á milli þeirra. Þetta getur kallast eins konar Oskubuskuminni. Meðal þessara systrapara er að nefna Köllu Jóelsdóttur og systur hennar, Ástríði og Gunnhildi á Hraunhömrum, Rósu og Sigrúnu á Hofi, Dagbjörtu og Þórnýju í Múlavík og Finnu og Döddu dætur þeirrar fyrrnefndu, tvær dætur Línu og Dodda á Jarðbrú, Sigurfljóð á Hálsi og Róshildi, Maríönnu í Látravík og Málfríði og dætur Jóhanns í Látravík, Þóreyju og Málfríði. Yfirleitt má segja að kvenpersónur séu meira áberandi í sögum Guðrún- ar en karlar og er mörgum þeirra ágætavel lýst svo að þær verða les- andanum minnisstæðar og hann tekur afstöðu til þeirra líkt og menn gerðu fyrrum um Hallgerði og Bergþóru og Guðrúnu Ósvífursdótt- ur. En þetta kemur þó ekki í veg fyrir að mikil fylking karla gangi fram á sviðið og mörgum þeirra sé mætavel lýst. Þar höfum við ríka stórbændur eins og góðmennið Jakob á Nautaflötum, hinn brokk- genga og drykkfellda son hans Jón, harðlynda, vinnuharða, eigingjarna og aðsjála auðhyggjumenn eins og Jó- hann í Látravík, Þorstein í Múlavík, Þorgeir á Hraunhömrum, Hrólf á Bakka, Kristján á Hofi og fleiri. Þar finnast lítilsigldir kotbændur með smjaðurkennt skriðdýrseðli, drykk- felldir svolar og ruddamenni, dug- miklir og vænir piltar, sem á eftir að vegna vel, leiðindakarlar svo sem Hartmann faðir Kristjáns á Hofi og hinn þjófótti, illmálgi og kjark- litli Páll á Jarðbrú. Líkt og er með 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.