Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Side 80

Fréttatíminn - 18.12.2015, Side 80
Sara Barðdal, heilsumarkþjálfi og einka- þjálfari, heldur úti vefsíðunni hiitfit.is þar sem hún býður upp á æfingar sem hægt er að stunda hvar sem er, hvenær sem er. „Ég hef tekið eftir því í gegnum tíðina að fólk notar tímaleysi sem helstu ástæðuna fyrir því að hreyfa sig ekki reglulega og mig langaði að sýna fólki að það þarf ekki endilega einn til tvo klukkutíma á dag til þess að sinna hreyfingu.“ Tíma- leysi er ekki af- sökun  Hreyfing Úr bankageiranum í Heilsugeirann Sara Barðdal er heilsumark- þjálfi sem hefur hannað sitt eigið æfingakerfi sem er sérsniðið fyrir þá sem finna ekki tíma til að stunda líkamsrækt. Æfingarnar eru einfaldar og hægt að framkvæma hvar sem er, hvenær sem er. Sara sagði skilið við bankageirann fyrir nokkru og lærði heilsumark- þjálfun og í dag einkennir hreyfing hennar daglega líf, en hún er einnig menntaður einkaþjálfari. Kveður eftir hálfa öld í snyrtibransanum Eygló Heilsulind ehf. er sjúkra- nudd, snyrti- og fótaaðgerða- stofa sem hefur verið starf- rækt á Langholtsveginum í fjölda ára. Eygló Þorgeirsdóttir hefur boðið upp á mismunandi snyrti- og nuddmeðferðir í gegnum tíðina, ásamt því að skrifa fræðandi greinar um hinar ýmsu meðferðir. Eygló hefur nú ákveðið að leggja niður ánægjulegan og far- sælan starfsferil sem snyrti-, nudd- og fótaaðgerðfræðingur og halda á vit nýrra ævintýra eftir 48 ára starfsemi. Eygló Heilsulind mun því loka á Þorláksmessu og sendir stofan öllum viðskiptavinum sínum og starfsfólki fyrr og síðar, sínar bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum. Unnið í samstarfi við Eygló heilsulind Helgin 18.-20. desember 201580
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.