Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.2016, Qupperneq 4

Læknablaðið - 01.01.2016, Qupperneq 4
4 LÆKNAblaðið 2015/101 F R Æ Ð I G R E I N A R 1. tölublað 2016 7 Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir Hvernig getum við bætt meðferð sjúklinga með brátt hjartadrep? Á strjálbýlu landi eins og Íslandi þarf að meta áhrif fjarlægða og flutn- ingstíma á meðferð og minnka tafir á greiningu, lyfjagjöf og hjartainn- gripum. 11 Þórir S. Sigmundsson, Daníel Arnarson, Arnar Rafnsson, Viðar Magnússon, Gunnar Þór Gunnarsson, Gestur Þorgeirsson Flutningstími og gæði meðferðar hjá sjúklingum með ST-hækkunar-hjartadrep á landsbyggðinni – fáir ná í kransæðavíkkun innan 120 mínútna Íhuga ætti segaleysandi meðferð hjá öllum sjúklingum með STEMI utan höfuð- borgarsvæðisins ef frábendingar eru ekki til staðar. Skerpa þarf á leiðbeiningum á suðursvæði þar sem blóðþynningarlyf eru gefin marktækt sjaldnar en á norðursvæði. Símsent hjartalínurit og beint samband við hjartalækni myndi auðvelda greiningu og flýta meðferð. Samræmd skráning í STEMI-gagnagrunn á landsvísu myndi auðvelda gæðaeftirlit verulega. 19 Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen, Einar Stefán Björnsson, Óttar Már Bergmann, Sigurður Ólafsson Lifrarígræðslur á Íslandi: afturskyggn rannsókn á ábendingum og árangri Athugunin sýnir að lifrarígræðslu er í vaxandi mæli beitt hér á landi við meðferð lifrarsjúkdóma á lokastigi. Aukninguna má líklega rekja til vaxandi nýgengis skorpu- lifrar en aðrir þættir kunna einnig að hafa áhrif. Árangur lifrarígræðslu hjá íslenskum sjúklingum er góður. Líklegt er að vegna vaxandi nýgengis lifrarsjúkdóma muni þörfin fyrir lifrarígræðslu halda áfram að aukast hér á landi. 27 Anna Mjöll Matthíasdóttir, Þórólfur Guðnason, Matthías Halldórsson, Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum Sýklalyfjanotkun er ein helsta orsök sýklalyfjaónæmis hjá bakteríum og er mikilvægt að draga úr ónauðsynlegri notkun eins og hægt er. Sýklalyfjanotkun, og þá sér- staklega notkun breiðvirkra sýklalyfja, er mikil hér á landi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna sýklalyfjaávísanir árið 2014 og bera saman við kannanir Embættis land- læknis 1991 og 1995. 9 Gunnlaugur Sigurjónsson Heilsugæsla í vanda Sérhver Íslendingur þarf að hafa eigin heim- ilislækni. Þá fyrst mun heilsugæslan geta gegnt hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaðurinn þegar leita þarf til heilbrigðis- kerfisins. L E I Ð A R A R

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.