Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2016, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.10.2016, Blaðsíða 49
LÆKNAblaðið 2016/102 465 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R að skapferli þeirra og framferði allt breytt- ist við það að þeir komust til valda. Þessir menn voru Tony Blair forsætisráðherra Bretlands og Jónas Jónsson frá Hriflu sem meðal annars átti í útistöðum við íslenska geðlækna meðan hann gegndi embætti dómsmálaráðherra árið 1930. Þær hugsanir sem kviknuðu í huga undirritaðs voru þó um öllu nýrri atburði í íslenskum stjórn- málum sem sumir hverjir eru tæpast til lykta leiddir þegar þetta er ritað. En hvað sem því líður þá var gerður góður rómur að málflutningi gestanna og raunar fundinum öllum og fóru hinir norrænu gestir brosandi heim úr síðsum- arblíðunni, ögn fróðari um íslenska pólitík og heilbrigðismál. Þing lyflækna 2.-3. desember í Hörpu XXII. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið í Hörpu í Reykjavík dagana 2.-3. desember. Þema þingsins er lyflækningar framtíðarinnar. Á þinginu verður fjallað um sjúkrahús framtíðarinnar, göngudeildarþjónustu framtíðarinnar, einstaklingsmiðaða læknisfræði, notkun og misnotkun ópíata í lækn- isfræði svo og nýmæli i lyfjameðferð. Vísindarannsóknir verða kynntar með ágripum sem gefin verða út samhliða þinghaldinu og efni þeirra skýrt með veggspjöldum. Skilafrestur ágripa er til 20. október. Leiðbeiningar varðandi ágrip: Hámarkslengd ágripa miðast við 250 orð (titill ágrips og nöfn höfunda og stofnana ekki talin með). Ágrip skulu rituð á íslensku og er ætlast til að vandað sé til orðfæris og efnistaka. Lyfjaheiti skal rita með íslenskum rithætti. Innsending ágripa og skráning á þingið á heimasíðu Athygli ráðstefna. Skipulagningu þingsins annast Athygli ráðstefnur: birna@athygliradstefnur.is, tobba@athygliradstefnur.is Einnig er unnt að leita upplýsinga hjá stjórn Félags íslenskra lyflækna: Davíð O. Arnar formaður, davidar@landspitali.is Gerður Gröndal ritari, gerdurgr@landspitali.is Góð fundaaðstaða í Slipp- bíóinu á hótel Marina og einbeitingin ósvikin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.