Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 24.06.2016, Qupperneq 28

Fréttatíminn - 24.06.2016, Qupperneq 28
28 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 24. júní 2016 1.000-5.000 ALLAR VÖRUR Á KRÓNUR Í VERSLUN OKKAR, EVANS SMÁRALIND 2 FYRIR 1 AF ÖLLUM VÖRUM Greitt er fyrir dýrari vöruna Baðstrandartískan Nauthólsvík/ Costa del Sol Þeir eru margir Íslendingarnir sem skella sér á strendur landsins þegar vel viðrar. Ylströndin í Nauthólsvík er vinsæll áfangastaður til að baða sig og fara í sjósund, sérstaklega fyrir þá sem lengir eftir sólbaði á Costa del Sol. Samfara því huga margir að sundfatakaupum yfir sum- artímann en oft getur verið snúið að finna hin fullkomnu sundföt: Þau verða að vera þægileg, sumarleg og í takt við tískuna. Birna Guðmundsdóttir birna@frettatiminn.is Ragn-heiður: Keypti bolinn í Undir-fataversl- un Selenu „Það er gott að kaupa sundbol í undirfataverslun- um því þar eru góð sundföt sem passa á konur með stór brjóst. Veruleiki brjóstgóðra kvenna er sá að það er vandi að vera með brjóst í stærð D ef þær vilja líta vel út í baðfötun- um. Mér líður vel í sundbol sem pakkar brjóstunum vel inn og er í góðri lengd því ef hann er ekki í réttri lengd lítur maður út eins og öskupoki.“ Ágústa: Keypti sundbol-inn í The Glam Room í Hafnarfirði „Ég valdi þennan sundbol því toppur- inn er einfaldur. Ég get sólað alla bringuna í honum en síðan finnst mér líka gott að geta not- að hann sem bol. Þó rauður sé kannski ekkert svakalega „in“ í sundbolatísku þá finnst mér litur- inn klæða mig vel. Það skiptir rosalega miklu máli að velja sér sundbol sem manni líður vel í og sem passar á mann.“ Bergljót: Keypti sund-bolinn rauða í Primark í Bretlandi „Ég keypti þennan sundbol því hann er ódýr og fallegur. Mig langaði í sundbol sem ég gæti verið í þegar ég sæti á sundlaugarbakkan- um, á ströndinni eða pottapartíi. Ég leita alltaf að sundbol sem eru tvöfaldur að framan því þá lítur hann betur út á maganum og heldur hlutunum á sínum stað.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.