Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 12.08.2016, Síða 58

Fréttatíminn - 12.08.2016, Síða 58
rúv 12.25 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir Bein útsending frá frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Ríó. 16.00 ÓL 2016: Sund Bein útsending frá úrslitum í sundi á Ólymíuleikunum í Ríó. 18.30 Táknmálsfréttir 18.40 Íþróttaafrek Brot úr þáttaröðinni Íþróttaafrek Íslendinga sem sýnd var nú í vetur. 18.50 Öldin hennar (32:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (32:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna- blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist- unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Popppunktur (7:7) (Íslenska popp- og rokksagan) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að þessu sinni eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarút- gáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórnendur eru eins og áður þeir Felix Bergsson og Dr. Gunni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 21.05 ÓL 2016: Samantekt Samantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í Ríó. 21.45 Konuhvarf (The Lady Vanishes) Dularfull eldri kona vingast við unga yfirstéttarkonu í lest á leið heim frá Balkanskaga á fjórða áratugnum. En eftir að sú eldri hverfur kannast aðrir farþegar ekki við að hún hafi nokkurn tíma verið til. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og meðal leikenda eru Tuppence Middleton, Tom Hughes, Gemma Jones, Keeley Hawes, Benedikte Hansen og Jesper Christensen. Bresk mynd frá 2013. e. 23.15 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir Bein útsending frá frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Ríó. 01.00 ÓL 2016: Sund Bein útsending frá úrslitum í sundi á Ólymíuleikunum í Ríó 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok sjónvarp símans 08:00 Rules of Engagement (14:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares (16:17) 09:50 Got to Dance (17:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (4:13) 13:55 The Bachelor (5:15) 14:40 Jane the Virgin (7:22) 15:25 The Millers (16:23) 15:50 The Good Wife (6:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (6:25) 18:55 King of Queens (16:25) 19:20 How I Met Your Mother (23:24) 19:45 Korter í kvöldmat (11:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (40:44) 20:15 The Bachelor (6:15) 21:45 Second Chance (11:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Prison Break (5:22) 23:55 Elementary (1:24) 00:40 Code Black (16:18) Dramatísk þátta- röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar- fræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sek- únda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 01:25 The Bastard Executioner (7:10) Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á mið- öldum og segir frá riddara í hirð Játvarðs konungs sem er búinn að fá nóg af átökum og stríði. Hann er staðráðinn í að slíðra sverðið fyrir fullt og allt en neyðist til að taka við blóðugasta sverðinu, sverði böð- ulsins. Höfundur og framleiðandi þáttanna er Kurt Sutter sem hefur áður gert þættina The Shield og Sons of Anarchy. 02:10 Billions (1:12) Mögnuð þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrar- ins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 02:55 Second Chance (11:11) 03:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden 05:00 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir Hringbraut 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil- isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Lóa og lífið Líflegur þáttur um vinskap og samveru. Umsjón: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 23:00 Lífið og Herrahornið með Sigmundi Erni Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Okkar fólk Helgi Pétursson fer um landið og spyr hvort gamla fólkið sé ekki lengur gamalt. Umsjón: Helgi Pétursson N4 19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Föstudagur 12.08.2016 Teiknimyndir og bítlalög Netflix Beat Bugs Hér er aðalstuðið á Netflix. Skemmtilegar teiknimyndir um pöddur í garði einum og ævintýri sem þær lenda í. Undir hljóma lög Bítlanna í flutningi þekktra tón- listarmanna á borð við P!nk, Sia, James Bay og Eddie Vedder. Föstudagur með Hildu Jönu N4 klukkan 20 Föstudagsþátturinn Hilda Jana Gísla- dóttir fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menn- ingu, listir og helgina fram undan. KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI SELESTE UMGJÖRÐ Á: 1 kr. við kaup á glerjum Úrslitaleikur karla Laugardalsvöllur 13. ágúst - kl. 16:00 Valur - ÍBV …sjónvarp 10 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016 Hverjar hreppa bikarinn? Stöð 2 Sport klukkan 19.15 Borgunarbikar kvenna, Breiðablik – ÍBV. Úrslitaleik- ur í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Hörku leikur þar sem mætast tvö frábær lið. Vonlaust ástarlíf Teds Sjónvarp Símans klukkan 19.20 How I Met Your Mother Klassískt bandarískt grín með vinunum Ted, Barney, Robin, Marshall og Lily. Ekki láta það koma þér á óvart að þau fái sér einn eða tvo bjóra á barn- um og vonlaust ástarlíf Teds verði til umræðu.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.